Innritun nýnema

Nemendur sem eru að ljúka 10. bekk sækja um í gegnum Menntagátt. Innritunartímabilið er frá 20. mars til 8. júní 2024.