Stefnumótun og markmið

Stefnumótun og markmið

Skólinn setur sér markmið árlega og skipuleggur aðgerðir til að ná þeim fram. Hér er að finna þau markmið og aðgerðir sem skólinn hefur ákveðið að leggja áherslu á frá ári til árs. 

Stefnumótun ríkisaðila

Árlega skilar skólinn stefnumótun sinni sem ríkisaðila til mennta- og barnamálaráðuneytis. Hér má nálgast stefnumiðaðar áætlanir skólans.