Styrktarsjóðir Menntaskólans við Sund

Ýmsir aðilar hafa í gegnum tíðina styrkt skólann til góðra verka. Tjarnarsjóðurinn er dæmi um slíkan aðila en fyrrum nemendur skólans stofnuðu hann og veita þeir árlega styrk til skólastarfsins svo dæmi sé nefnt. Hér fyrir neðan má lesa nánar um styrktarsjóðina og úthlutanir úr þeim.