Tilkynningar og ábendingar

Markmið Menntaskólans við Sund er að tryggja öllum nem­endum og starfs­mönnum skólans öruggt og heilsu­sam­legt vinnu­um­hverfi. Mik­il­vægur liður í því að bæta þjón­ustu skólans við nem­endur er að fá upp­lýs­ingar um það sem betur má fara og eins það sem þykir vel gert.

Hér fyrir neðan eru hlekkir þar sem hægt er að senda tilkynningu, ábend­ingu, kvörtun eða hrós með raf­rænum hætti.

Einelti, kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni og ofbeldi (EKKO)

Menntaskólinn við Sund hefur sett sér EKKO stefnu og mótað skýrt verklag sem fylgt er. Hér er hægt að lesa stefnuna og verklagsreglur skólans:

 

Leiðarvísir um viðbrögð framhaldsskóla við EKKO málum nemenda frá Mennta- og barnamálaráðunetinu

 

Síðast uppfært: 4.4.2023