Eðlisfræði- og stærðfræðilína (ES-lína)

Hér að neðan er gerð grein fyrir því hvernig nám er skipulagt á náttúrufræðibraut, eðlisfræði- og stærðfræðilínu, hjá nemanda sem stefnir á að ljúka náminu á þremur árum. Um er að ræða leiðbeinandi skipulag. Nemanda er heimilt að víkja frá þessu skipulagi. Skólinn getur einnig þurft að víkja frá þessu skipulagi.

  1. ár 2. ár 3. ár Ein.
Íslenska ÍSLE2LR05 ÍSLE2FB05 ÍSLE3HB05 Einn 5 ein. áfangi skv. vali á 3. þrepi 20
Enska ENSK2AE05 ENSK3AE05 ENSK3NÁ05   15
Danska DANS2MM05       5
Þriðja mál FRAN1GR05 eða ÞÝSK1GR05 FRAN1MÁ05 eða ÞÝSK1MÁ05 FRAN1FR05 eða ÞÝSK1FR05   15
Umhverfisfræði UMHV2UM05     5
Félagsfræði   FÉLA2ES05   5
Saga   SAGA2MÍ05   5
Jarðfræði JARÐ2AJ05     5
Líffræði LÍFF2NL05     5
Efnafræði EFNA2LM05     5
Eðlisfræði

EÐLI2AF05 EÐLI2RB05 EÐLI3HK05 EÐLI3NE05 25
EÐLI2EM05
Bundið val Tveir 5 ein. raungreinaáfangar skv. vali 10
Stærðfræði

STÆR2HA05 STÆR2HV05 STÆR2FG05 STÆR3MD05 STÆR3HE05 STÆR3TD05 40
STÆR3VR05 STÆR3RR05  
Önnur sérhæfing   Tveir 5 ein. áfangar skv. vali Einn 5 ein. áfangi skv. vali 15
Íþróttir Þrír áfangar (3 ein alls) Þrír áfangar (3 ein alls)   6
Krossgötur
 
 
KROS1SU01   KROS3ÚS01 4
KROS1HF01
KROS2SD01
Frjálst val     Þrír 5 ein. áfangar skv. frjálsu vali 15
Einingar alls:       200