Stafræn framleiðsla

Í upplýsinga- og tæknimiðstöð MS er til staðar eftirfarandi tækjabúnaður til stafrænnar framleiðslu.

Þrívíddarprentari

PRUSA-MK3S-PLUS

Vinylskeri

Roland GS2-24

Hitapressa (38 x 38 cm)

AUTO CLAM

 

Efniskostnaður

 • PLA - prentþráður til þrívíddarprentunar
  • 10 kr. / gr.
 • Límmiðavinyll (veggjalímmiði)
  • 2.500 kr. pr meter
   • Hægt að kaupa allt frá 25 cm. af rúllu
   • Transfer filma er innifalin í verðinu
 • Tauvinyll (fatalímmiði)
  • 3.000 kr. pr meter
   • Hægt að kaupa allt frá 25 cm. af rúllu