Starfendarannsóknir og skólaþróun

Í Menntaskólanum við Sund fer fram öflugt þróunarstarf, í gegnum starfendarannsóknir og ýmis önnur skólaþróunarverkefni. Hér til hliðar er hægt að kynna sér starfið betur. 

Myndin er frá sameiginlegum menntabúðum starfsfólks MS og FMos sem haldnar voru í Menntaskólanum við Sund í mars 2023