Framhaldsskólapúlsinn

Framhaldsskólapúlsinn er könnun fyrir framhaldsskóla þar sem sjónum er beint að námsumhverfi, virkni í námi og líðan nemenda. Könnunin er lögð árlega fyrir úrtak nemenda
og hefur m.a. þann kost að gefa niðurstöður í samanburði við aðra framhaldsskóla sem taka þátt í könnuninni.

Árangur gagnvart einu gæðamarkmiði skólans er metinn í gegnum Framhaldsskólapúlsinn og snýr það að líðan nemenda og námsáhuga.

Hér má sjá niðurstöður Menntaskólans við Sund í framhaldsskólapúlsinum: