Dagbókarskipulag

Tímaskipulag er mikilvægt ef árangur í námi á að nást. Hér að neðan er hægt að prenta út bæði vikuáætlun, með tímasetningum (gert er ráð fyrir stundatöflu) og einnig 2 vikna áætlun án tímatöflu. Það er misjafnt hvað hentar hverjum og einum.

Náms- og starfsráðgjafar veita frekari upplýsingar um hvernig hægt að nýta sé skipulagseyðublöðin.

Vikuáætlun með stundaskrá - PDF EXCEL

2 vikna áætlun án stundaskrár- PDF EXCEL

Síðast uppfært: 07.03.2023