Leturgerðin Open Dyslexic

Open Dyslexic leturgerðin getur auðveldað einstaklingum með lestrarörðugleika að lesa texta. Hér er sýnt hvernig á að setja upp viðbót í Crome netvafrann þannig að hægt sé að breyta öllum texta á vefsíðu í Open Dyslexic.

Ýtið hér til þess að nálgast Open Dyslexic leturgerðina í Microsoft pakkann (t.d. word). Ýtið á download now -> purchase now (það má setja núll í verðið) -> skráið inn netfang og ýtið á GET-> þá fer zip skrá í downloads möppuna og þið tvísmellið á þau 4 efnisatiði sem eru í möppunni með því að ýta á Install (þetta er italic- bold- bolitalic- regluar) Ef það er leturgerðin komin inn í microsoftpakkann.

Hér má finna myndband frá Nönnu, námsráðgjafa í ME, þar sem hún sýnir aðferðina við að hlaða leturgerðinni niður í Microsoft

Síðast uppfært: 14.04.2023