Lyklakippan

Breyting á lykilorði:

Smellt er á eftirfarandi link:

https://lykilord.menntasky.is

Þegar buið er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum kemur þessi síða upp:

Stofnun er: Menntaskólinn við Sund.

Lykilorðið þarf að vera að lágmarki 12 stafir, hástafir, lágstafir, tölur og/eða tákn.

Ekki má nota nafn sitt sem hluta af lykilorði.

Svo smellir maður á: Breyta lykilorði

Að endurstetja tveggja þátta auðkenninguna:

Smellt er á eftirfarandi link:

https://lykilord.menntasky.is

Þegar buið er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum kemur sama síða upp og sést hér að ofan.

Menntaskólinn við Sund er valinn í efsta kassanum.

Smellt er á "Endursetja tveggja þátta auðkenni".

 

Síðast uppfært: 17.03.2023