Merkingar kennslurýma og stofumerkingar

Með breytingum sem urðu með tilkomu viðbyggingar í MS var ljóst að endurskoða yrði frá grunni stofumerkingar í skólanum samhliða því að nafngiftir í honum yrðu einnig endurskoðaðar. Nýtt númerakerfi í MS byggir á eftirfarandi markmiðum:

Stofumerkingar - ný stofunúmer með tilvísan í eldri merkingar

** Opin vinnusvæði hafa númer sem endar á 0