Félagsfræðabraut - eldri (2016 - 2022)

Nemendur sem innrituðust á félagsfræðabraut fyrir vorið 2022 stunda nám á 201 einingar námsbraut til stúdentsprófs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig námið er skipulagt.

Athugið að um er að ræða leiðbeinandi skipulag. Nemanda er heimilt að víkja frá þessu skipulagi. Skólinn getur einnig þurft að víkja frá þessu skipulagi.