Verkefnadagatal

Hér er að finna verkefnadagatal fyrir heila önn. Hér má sjá allar 12 vikur annarinnar á einum stað. Gott að fylla út öll skila -verkefni og próf og þá fer það ekki framhjá þér hvað er að gerast í hverri viku.

Náms- og starfsráðgjafar veita frekari upplýsingar um hvernig hægt að nýta sé verkefnadagatalið.

Síðast uppfært: 15.12.2022