Hagnýtar upplýsingar um tilhögun útskrifta

Staðsetning Holt (matsalur MS) fyrir útskriftir eftir haustönn og vetrarönn
Háskólabíó fyrir brautskráningu og skólaslit að vori
Athöfn hefst Kl. 10:30-11:00 (stúdentsefni mæti 1/2 - 1 klst. fyrr)
Tímalengd athafnar 1-1,5 klst.
Stúdentshúfur Útskriftarnemar útvega húfurnar sjálfir. Tvö fyrirtæki á Íslandi sjá um þessa þjónustu
P. Eyfeld - eyfeld@eyfeld.is - s: 551 9928
FB síða P.Eyfeld

Formal - formal@formal.is - s: 555 7600
Vefsíða Formal

Ljósmyndir

Ljósmyndarinn Sigurjón Ragnar tekur andlitsmyndir af hverjum nýstúdent og raðar í hópmynd. Stúdentsefni geta keypt andlitsmynd og/eða hópmynd af honum.
Hægt er að nálgast Sigurjón í gegnum:

Facebook https://www.facebook.com/srljosmyndun
í síma 897 9967
í tölvupósti srphoto@me.com