Valvikur

Valvikur eru þrjár á hverju ári, á haustönn, vetrarönn og vorönn (sjá nánar í skóladagatali hvers árs). Í aðdraganda valvikna fá nemendur á fyrsta ári fræðslu um valið frá námsráðgjöfum í Krossgötum

Nýnemar á fyrsta ári:

Á haustönn velja nemendur námslínu og annað val fer fram á vetrar- og vorönn. Valið fer fram í gegnum Krossgötur.

Nemar á öðru ári:

Valvikur eru notaðar til að breyta vali. 

Síðast uppfært: 29.08.2023