Brautskráningar og skólaslit

Menntaskólinn við Sund starfar eftir þriggja anna kerfi. Skólaslit og brautskráning stúdenta er að vori ár hvert en brautskráning nemenda er einnig haldin 2-3 vikum eftir lok hverrar annar. Þannig geta nemendur sem ljúka námi sínu brautskráðst stuttu eftir að námi þeirra lýkur.

Tímasetningar brautskráninga má sjá í skóladagatali skólans.