Sjálfsmatsskýrslur

Við lok hvers skólaárs eru niðurstöður sjálfsmats á skólaárinu teknar saman í skýrslu sem skilað er til mennta- og barnamálaráðuneytis. Hér fyrir neðan má nálgast sjálfsmatsskýrslur Menntaskólans við Sund.