Atvikaskráning

Atvik (svo sem slys, óhöpp, næstum því slys, hættulegt verklag o.fl.) er mikivægt að skrá til að skólinn geti brugðist við, hvort sem er við atvikinu sjálfu eða til að vinna með fyrirbyggjandi hætti.

Athugið að ef um slys er að ræða ber einnig að koma upplýsingum símleiðis til skrifstofu skólans.

Atvikaskráningu skal framkvæma (starfsmaður / nemandi) eftir að atvikið hefur átt sér stað og berst hún til konrektors skólans. Skrán­ingin er fram­kvæmd eftir að atvik hefur átt sér stað og eru viðbrögð í samræmi við verklagsreglur skólans.

Tegund atviks








Hvar átti atvikið sér stað?