Opið hús og kynningar fyrir 10. bekk 2024

Það verður opið hús í MS þann 13. mars kl. 16-18 þar sem gestum og gangandi býðst að skoða skólann og kynna sér námsframboð og félagslíf.

Sérstakar kynningar verða haldnar fyrir nemendur í 10. bekk í febrúar og mars, sjá nánar HÉR.