Brautskráning

Brautskráning stúdenta á vorönn 2024 fer fram í Háskólabíó laugardaginn 1. júní og hefst athöfnin kl. 10:45.

Stúdentsefni mæta kl. 9:45 á lokaæfingu!

Húsið opnar 10:15 og gert er ráð fyrir að hvert stúdentsefni geti tekið með sér um 5 gesti.

Við hlökkum til að sjá ykkur!