Tveggja þátta auðkenning

Tveggja þátta aukenning er til að tryggja öryggi aðgangsins þíns og er aðeins virk þegar þú ert utan tölvukerfisins í skólanum. Leiðbeiningar um það er að finna hér:

Leiðbeiningar um virkjun tveggja þátta aukenningar fyrir Office 365

Ef auðkenningin misferst þá er hægt að núllstilla auðkenninguna á síðunni „Lyklakippan“ hjá Menntaský.

Innskráning - Lyklakippan (menntasky.is)

Þar er einnig hægt að breyta um lykilorð fyrir Office pakkann.

Síðast uppfært: 29.08.2022