Tölvuumsjón veitir aðstoð varðandi tölvubúnað og þeim grunnhugbúnaði sem er í skólanum (Microsoft 365, netþjón) og því sem honum fylgir.
Mælt er með að nota ekki Safari vafrann sem fylgir Apple vélum. Hann hefur verið til vandræða. Notið frekar til dæmis Microsoft Edge, Google Chrome, Firefox, Opera, eða Vivaldi.
Aðsetur: Skrifstofa á bókasafni
Netfang tölvuumsjónar: tolvuumsjon (hjá) msund.is
Starfsmenn tölvuumsjónar:

Jóhann G. Thorarensen, umsjónarmaður tölvumála
Agnar Guðmundsson, kerfisstjóri
Aðstoð við INNU
Skrifstofa skólans og konrektor sjá um aðstoð við Innu
Þráðlaust net skólans er: Msund-Nemendur, ekkert lykilorð
Frír Office pakki
Allir nemendur og starfsfólk frá frían aðgang að office pakkann frá Microsoft meðan þau eru í skólanum
Til að setja upp Office pakkann er smellt á Microsoft 365 á heimasíðu skólans. Þegar inn er komið er smellt á install apps og efri valmöguleikinn valinn. https://www.msund.is/admin/media/b7b1931e-22d0-4d8c-b74e-410a7d8d5dba/edit
TIl að breyta lykilorðinu sínu í Office 365 smellið hér: er farið í lyklakippuna hér til hliðar
Tölvur í skólanum og prentarar fyrir nemendur
- Eru á gula svæðinu á annarri hæði í Aðalsteini (AÐA20) og á bókasafninu.
- Einungis er hægt að prenta úr borðtölvum í skólanum. Sjá nánar um prentun hér til hliðar.
Gert er ráð fyrir að nemendur séu með eigin fartölvu til notkunar í skólanum.
Skólinn er rekinn á PC hugbúnaði og er því almennt þægilegri fyrir þannig tölvur. Nemendur og starfsfólk með Apple búnað þarf því að vera undir það búið að þær vélar geti þurft sérmeðferð í einhverjum tilvikum.
Ahugið!
Starfsmenn og nemendur skólans eru hvattir til þess að virða lög um höfundarétt og reglur um fjölföldun á efni.
Öryggi á netinu
Síðast uppfært: 26.06.2023