Ekki verður opnað fyrir umsóknir um skólavist á vetrarönn
03.11.2025
Ekki verður opnað fyrir umsóknir um skólavist í MS á vetrarönn 2025. Áhugasömum er bent á að fylgjast með upplýsingum um innritun á vorönn uppúr miðjum janúar mánuði.