Umsókn um skólavist á vorönn 2026

Umsókn um skólavist

Hér er hægt að sækja um skólavist á vorönn 2026 sem hefst þann 23. febrúar. Umsækjendur eru hvattir til að skoða vel uppbyggingu námsbrauta í skólanum og bera saman við sitt fyrra nám. Umsóknarfrestur á vorönn er til og með 3. febrúar 2026.

Skólinn áskilur sér rétt til að velja úr umsóknum miðað við rými á námslínum og hvernig námsferlar umsækjenda passa inn í laus pláss í skólanum. 

Umsóknir verða afgreiddar eigi síðar en 16. febrúar.

Athugið að innritun nýnema úr 10. bekk fer fram að vori í gegnum innritunargátt MMS.

Forráðamenn

Námslína sem umsækjandi óskar eftir að stunda nám á:



Námslína til vara:



Við innsendingu veitir umsækjandi skólanum heimild til að stofna umsókn í Innu og skoða námsferil viðkomandi.