Hlutverk kennara

Í reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla nr. 1100/2007 segir m.a. ;

Kennarar annast, taka þátt í og bera ábyrgð á eftirfarandi:

  1. kennslu, undirbúningi kennslu, námsmati og faglegu samstarfi í kennslugreinum sínum, skv. markmiðum skóla- og aðalnámskrár,
  2. gerð kennsluáætlana og prófa í samstarfi við aðra kennara,
  3. að viðhalda faglegri hæfni sinni og huga að tengslum við aðrar námsgreinar,
  4. skráningu fjarvista nemenda sinna,
  5. öðru samstarfi vegna starfs síns skv. markmiðum skóla og aðalnámskrár,
  6. almennri upplýsingagjöf og upplýsingagjöf vegna sjálfsmats skóla og skóla­námskrár,
  7. að hafa viðtalstíma fyrir nemendur sína og forráðamenn þeirra,
  8. að sitja a.m.k. einn fund á ári/önn með forráðamönnum ólögráða nemenda sinna.

Kennari situr kennarafundi sem boðaðir eru skv. reglugerð um kennarafundi.

Siðareglur kennara

 

Smellið á myndina til að skoða siðareglur kennara í betri gæðum.

 

Síðast uppfært: 17.12.2025