Námsmatssýning haustannar 2025

Námsmatssýning haustannar fer fram fimmtudaginn 13. nóvember. Á námsmatssýningu gefst nemendum tækifæri til þess að sjá námsmatið og gera athugasemdir. Fyrirkomulag námsmatssýningarinnar verður með tvenns konar móti: annars vegar í skólanum og hins vegar í gegnum TEAMS. Nemendur skulu því kynna sér upplýsingarnar hér mjög vel.

Námsmatssýning í MS kl. 11-12

 

Námsmatssýning á Teams kl. 10-12 - 🔗 Bókið tíma hér 🔗

  • Örn - stærðfræði
  • Kristjana - þýska
  • Lóa - saga
  • Rúna - leirmótun
  • Karen - líffræði

Nemendur bóka sér viðtalstíma – sjá bókunarhlekk hér fyrir ofan. Þegar tíminn hefur verið bókaður fær nemandinn staðfestingu í tölvupósti. Í tölvupóstinum er Teamshlekkur fyrir viðtalstímann – sjá skýringarmynd hér að neðan: