Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Nemendurnir%202
Brautskráning frá MS 26.11.2022
Í dag brautskráðust fimm nemendur frá Menntaskólanum við Sund en skólinn brautskráir nýstúdenta við lok hverrar annar í þriggja anna kerfi. Veðrið var dumbungslegt framan af en um það leyti sem nýstúdentar settu upp húfurnar dró ský frá sólu og gengu þeir út í fallegt og bjart haustveður við lok athafnar. Má hugsanlega segja að veðraskiptin við brautskráninguna hafi kallast á við ögranir sem nemendur fengu í fangið á skólagöngunni á tímum ítrekaðra samkomubanna sem svo létti þegar líða tók un...

Jafnréttisvika í MS
Feministafélagið Blær hélt jafnréttisviku þessa fyrstu viku vetrarannar. Þá fengu nemendur kynningu frá Kvennaathvarfinu, kynfræðslu frá Ástráði og Sólborg frá Fávitum og Þorsteinn frá Karlmennsku...

Upphaf vetrarannar og töflubreytingar
Á morgun, þriðjudag er fyrsti kennsludagur vetrarannar 2022-2023.  Stundatöflur annarinnar eru nú tilbúnar og aðgengilegar nemendum í INNU. Nemendur geta sent inn ósk um töflubreytingu til klukkan ...

Einkunnir og námsmatssýning
Einkunnir haustannar munu birtast í INNU kl. 20:00 í kvöld. Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 verður námsmatssýning í skólanum frá 11:30 - 12:00.Hér má sjá staðsetningu námsgreina  námsmatssýning haus...

Matsdagar í nóvember 2022
Hér er dagskrá matsdaga í nóvember 2022

Engir nemendur teknir inn á vetrarönn 2022-2023
Engir nýir nemendur verða teknir inn í skólann núna á annarskiptum í nóvember 2022.

Eldri fréttir

Framundan

19.
des 2022
Stöðupróf í dönsku verður haldið í Menntaskólanum við Sund mánudaginn 19. desember kl. 9:00. Próftökugjald er kr. 20.000 og er óendurgreiðanlegt.  Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar.Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið í síðasta lagi fyrir kl. 12:00 föstudaginn 16. desember og mæta með kvittun fyrir greiðslu og skilríki í prófið.Greiðsluupplýsingar:Nafn reikningseiganda: Menntaskólinn við SundKt. reikningseiganda 700670-0589Bankaupplýsingar: 0111-26-010642Fjárhæð: kr. 20.000Stutt skýring: StöðuprSkýring: Kennitala nemanda sem tekur prófiðStaðfesting greiðslu sendist: msund@msund.isSkráning og nánari upplýsingar hjá Erni Valdimarssyni (ornv@msund.is).
25.
jan 2023
Stöðupróf í spænsku, ensku og rússnesku verður haldið í MS miðvikudaginn 25. janúar kl. 9:00. Próftökugjald er kr. 20.000 og er óendurgreiðanlegt. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar.Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið í síðasta lagi fyrir kl. 12 þriðjudaginn 24. janúar og mæta með kvittun fyrir greiðslu og skilríki í prófið.Greiðsluupplýsingar:Nafn reikningseiganda: Menntaskólinn við SundKt. reikningseiganda 700670-0589Bankaupplýsingar: 0111-26-010642Fjárhæð: kr. 20.000Stutt skýring: StöðuprSkýring: Kennitala nemanda sem tekur prófiðStaðfesting greiðslu sendist: msund@msund.isSkráning og nánari upplýsingar hjá Erni Valdimarssyni (ornv@msund.is).