Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 eru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Afgreiðsla skrifstofu lokuð í jólafríi
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 23. desember til og með 2. janúar 2020.  Skrifstofan opnar aftur kl. 09:00 föstudaginn 3. janúar 2020 og kennsla hefst  samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6....

Skrifstofa lokuð frá kl. 12:00 í dag vegna námskeiðs starfsmanna
Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12:00 í dag  vegna námskeiðs starfsmanna.

Brautskráning að lokinni haustönn 2019
Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2019 fór fram í skólanum 30.11.2019. Þetta er í fimmta sinn sem stúdentar eru brautskráðir skv. nýrri námskrá skólans. Að þessu sinni voru það 18 nemen...

Einkunnabirting og námsmatssýning
Einkunnir haustannar 2019 munu birtast í INNU kl. 20:00 í kvöld.  Á morgun fimmtudaginn 14. nóvember verður námsmatssýning  frá kl. 12:30-13:00. Hér má sjá staðsetningu námsgreina: námsmatssýning h...

Matsdagar 11. og 12. nóvember 2019 og annarlok
Mánudaginn 11. nóvember og þriðjudaginn 12. nóvember eru námsmatsdagar þar sem sumir nemendur þurfa að fara í próf eða skila verkefnum. Miðvikudaginn 13. nóvember munu einkunnir birtast í INNU, í s...

Kennslukönnun haustannar er opin á Námsnetinu
Með þátttöku í kennslukönnun gefst nemendum Menntaskólans við Sund kostur á að meta nám og kennslu í skólanum og leggja þar með sitt af mörkum til að bæta skólastarfið. Könnunin er opin frá 30. okt...

Eldri fréttir

Framundan

23.
des 2019
Jólafrí í MS hefst mánudaginn 23. desember en síðasti vinnudagur fyrir jól er föstudagurinn 20 desember 2019
6.
jan 2020
Kennsla hefst í MS á ný eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2020