Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Innritun vorönn 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna skólavistar á vorönn 2022.  Innritað er á menntagátt og eru fjórar námslínur í boði, ítarlegt efni um þær má finna á heimasíðu skólans. Kennsla á vorönn he...

Útskrift haustannar 2021
Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2021 fer fram laugardaginn 27. nóvember 2021. Athöfnin hefst stundvíslega klukkan 10:45.  Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu er einungis hægt að taka á móti 3-...

Einkunnabirting – námsmatssýning – upphaf vetrarannar
Einkunnir haustannar 2021 munu birtast í INNU kl. 20:00 miðvikudaginn 17. nóvember. Á  fimmtudaginn 18. nóvember verður námsmatssýning frá kl. 11:30-12:00.  Hér má sjá staðsetningu námsgreina námsm...

Dagskrá matsdaga 15. og 16. nóvember 2021

Reglugerð um samkomutakmarkanir
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir tekur gildi þann 13. nóvember og gildir til og með 8. desember 2021. Fjöldatakmarkanir fara niður í 50 einstaklinga í rými en í sameiginlegum rýmum, anddyri og á ...

Hertar sóttvarnarreglur-grímuskylda
Kæru nemendur.Í ljósi aukinna smita í samfélaginu þá hafa tekið gildi hertar sóttvarnarreglur innan skólans. Þær eru í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra sem er von á.Frá og með mánudeginum...

Eldri fréttir

Framundan

21.
des 2021
Jólafrí frá 21. desember til og með 3. janúar 2022
4.
jan 2022
Kennsla hefst aftur eftir jólafrí
21.
jan 2022
Nýnemar velja listgrein
23.
feb 2022
Einkunnir birtar í INNU