Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Dagskrá matsdaga 25. og 27. maí 2022
Birt með fyrirvara. Nemendur bera ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta í sín próf/verkefni á réttum stað og stund!

Ungt umhverfisfréttafólk í MS
Þær Arna Maren, Júlía Marín og Sara Dögg , nemendur í umhverfisfræðiáfanga í MS, höfnuðu í dag 2. sæti í verkefnasamkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk sem Landvernd rekur hér á landi. Ungt umhver...

Styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema
Í ár verður úthlutað í fimmtánda sinn styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema sem ná afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Fr...

Haf vítamín valið fyrirtæki ársins
Við óskum fyrirtækinu Haf vítamín innilega til hamingju með að hafa verið valið fyrirtæki ársins í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022.  Sjá nánar hér í frétt frá morgunblaðinu.

Grænfáninn
Miðvikudaginn 27. apríl afhenti forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir,  Menntaskólanum við Sund grænfánann. Grænfáninn  er viðurkenning eða verðlaun til skóla sem vinna að sjálfbærnimenntun á einh...

Þrjú fyrirtæki MS í úrslit í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin í 33 fyrirtækja úrslit af 124 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með þennan glæsi...

Eldri fréttir

Framundan

30.
maí 2022
Einkunnir birtar í INNU
1.
jún 2022
4.
jún 2022
Brautskráning fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45