Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  VIÐ Í MS ERUM ALMANNAVARNIR!
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 eru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Skrifstofa lokuð 6. - 13. apríl
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 6. apríl til og með 13. apríl. Skrifstofan opnar aftur kl. 09:00 14. apríl.   Minnum á að skólabyggingin verður áfram læst á meðan á samkomubanni stendur....

Miðvikudagspósturinn 1. apríl 2020
Kæru nemendur og aðstandendur! Nú hefur skólinn starfað í nýju námsumhverfi í tvær kennsluvikur og páskafrí framundan. Á hverjum degi hafa komið fram ný viðfangsefni fyrir starfsfólk skólans og við...

Nýtt efni um kórónaveiruna og aðgerðir komi upp Covid-19 sýking
Á heimasíðu skólans má nú nálgast nýtt efni frá Vinnueftirlitinu með fræðslu frá landlækni um kórónuveiruna og hvernig ber að haga sér komi upp Covid-19 sýking. Þetta efni er á íslensku, ensku og p...

Upplýsingar til aðstandenda nemenda 18 ára og eldri
Þegar nemendur verða 18 ára þá lokast á aðgang aðstandenda í Innu. Þessar vikurnar verður mikið um skilaboð og upplýsingar í Innu og í gegnum tölvupóst. Það getur því verið hjálplegt að hafa aðgang...

Sóttvarnalög á Íslandi
Sóttvarnalög 1997 nr. 19 17. apríl Ferill málsins á Alþingi.     Frumvarp til laga. Tóku gildi 1. janúar 1998. Breytt með:  L. 90/2000 (tóku gildi 1. sept. 2000). L. 74/2002 (tóku gildi 1...

Upplýsingaveggur um námstækni og fleira
Náms- og starfsráðgjafar MS hafa útbúið upplýsingavegg (padlet)  þar sem hægt er fá upplýsingar og fréttir á einum stað er viðkoma námi, námstækni og góðum ráðum. Endilega kynnið ykkur efnið.  Náms...

Eldri fréttir

Framundan

27.
apr 2020
Vegna smithættu hefur verið ákveðið að fresta opnu húsi sem átti að vera  mánudaginn 9. mars til 27. apríl 2020. Sjá nánar undir fréttir á heimasíðu skólans.
29.
apr 2020
Afmælismálþing um starfendarannsóknirMenntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 .Menntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 kl. 15:00-17:30 í tilefni af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Dagskrá:Kl. 15:00-16:00 Jean McNiff prófessor og alþjóðlegur sérfræðingur: Action Research in the ClassroomKl. 16:00-16:30 Hjördís Þorgeirsdóttir félagsfræðikennari við MS: Starfendarannsóknir í MS í 15 árKl. 16:30- 17:30 Umræður í hópum og léttar veitingarSkráning fer fram á heimasíðu Félags áhugafólks um skólaþróun http://skolathroun.is/radstefnur/afmaelismalthing-um-starfendarannsoknir/