Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS

Fréttir

Skólaárið 2021-2022
Hér er hlekkur á skóladagatal skólaársins 2021-2022   Dagatal 2021-2022.pdf

Sumarlokun skrifstofu 2021
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí til og með 9. ágúst 2021. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn  9. ágúst klukkan 10:00.

Staða innritunar í framhaldsskólum
Innritun nýnema er stýrt af Menntamálastofnun. Samkvæmt þeim upplýsingum sem skólinn hefur fengið þaðan er innritun nýnema vorið 2021 ekki lokið og hefur Menntamálastofnun gefið út að niðurstöður v...

Innritun nýnema vorið 2021
Gögn liggja nú fyrir varðandi umsóknir nýnema vorið 2021. Skólinn vinnur nú að því að raða umsækjendum og mun skila þeim lista af sér til Advania á næstu dögum. Raðað er eftir einkunnum sjá nánar: ...

Brautskráning 29. maí 2021.
Laugardaginn 29. maí voru brautskráðir 169 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund, 86 af náttúrufræðibraut og 83 af félagsfræðabraut. Athöfnin var haldin í Háskólabíó og að þessu sinni voru eingön...

Að ferðast innanlands til Parísar og ár teiknimynda
Það hefur mikið mætt á kennurum undanfarið ár við að laga sig að breyttum starfsháttum og finna lausnir.Eitt af úrlausnarefnunum var kennsla frönskuáfangans FRAN2PA05 þar sem markmiðið og helsta að...

Eldri fréttir

Framundan

2.
ágú 2021
Verslunarmannahelgi
9.
ágú 2021
Klukkan 10:00 opnar skrifstofa skólans eftir sumarleyfi
27.
ágú 2021
Umsjónardagur