Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund fóru í vettvangsferð í Alþingi á síðustu dögum vorþings.
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • 10296068 1734919990060461 174367190441948218 o
  Rokk aldarinnar
  Glæsilegt leikrit sem nemendur MS settu upp
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Leir
  Leirmótun
  Verk í vinnslu í leirmótun
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir

Fréttir

Upplýsingar fyrir væntanlega umsækjendur um skólavist
Upplýsingar um námið í MS er að finna hér á heimasíðunni. Bæði eru upplýsingar um uppbyggingu og sérkenni námsbrauta við MS  [Sjá ] og inntak og skipulag einstakra námsgreina. [Sjá] Upplýsingar ...

Námsmatssýning
Námsmatssýning vegna vetrarannar verður í dag fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12:30-13:30. Staðsetning greina innan skólabyggingar má finna í skjalinu hér að neðan.  Námsmatssýning 15. feb.pdf

Upphaf vorannar 2018
Vorönn 2018 í þriggja anna kerfinu hefst  mánudaginn 19. febrúar kl. 10:00 með umsjónarfundi.  Hér í viðhengi má sjá staðsetningu umsjónarkennara og þessar upplýsingar verða jafnframt birtar á uppl...

Vetrarönn lýkur
Vetrarönn í þriggja anna kerfinu lýkur 16. febrúar 2018.   Matsdagar verða mánudaginn 12. febrúar og þriðjudaginn 13. febrúar og má sjá dagskrá fyrir sjúkrapróf og sérstök verkefni hér.   Einkunnir...

Matsdagar í janúar 2018
Fimmtudagurinn 18. janúar og föstudagurinn 19. janúar eru matsdagar.    Á matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en skól...

Heimsókn samstarfsaðila í NordPlus verkefni sem MS tekur þátt í
Í þessari vinnuviku ( 15-19. janúar) verða gestir frá Finnlandi, Svíþjóð, Eistlandi og Litháen í heimsókn í MS. Verkefnið heitir: Seeking together - Young people's recipe for smoother intergration....

Eldri fréttir

Framundan

20.
feb 2018
MS tekur þátt í kynningardegi fyrir nemendur í 10. bekk og forráðamenn þeirra í FMOS 20. febrúar 2018. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskóla Grafarvogi, Kjalarnesi og Mosfellsbæ.
21.
feb 2018
21.febrúar kl. 16.30- 18.00- miðvikudagurGrunnskólar í borgarhluta 2 (Háaleitisskóli, Langholtsskóli, Laugalækjarskóli, Réttarholtsskóli ogVogaskóli ) ásamt Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla og Háteigsskóla.
3.
mar 2018
Háskóladagurinn 2018 fer fram laugardaginn 3. mars frá kl. 12 - 16. Eins og áður þá standa sjö háskólarlandsins að Háskóladeginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt  námsframboð sem er í boði er á Íslandi. Kynning á öllu háskólanámi á Íslandi fer fram íHáskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands og boðið verðurupp á fríar strætóferðir milli staða.
8.
mar 2018
MS verður ásamt öðrum framhaldsskólum með kynningu á námi í framhaldsskólum í Seljaskóla frá klukkan 17-18. Kynningin er fyrir grunnskólanemendur í Breiðholti og forráðamenn þeirra.
14.
mar 2018
Opið hús verður í MS miðvikudaginn 14. mars frá klukkan 17-19.  Skólastarfið verður kynnt og eru allir velkomnir.