Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Örfá laus pláss í MS á haustönn 2022
Opnað verður fyrir umsóknir nýnema og eldri nemenda föstudaginn 19. ágúst. Aðeins eru örfá laus pláss, gert er ráð fyrir að taka inn 5 nýnema og 5 nemendur á önnur námsár. Sótt er um í gegnum Mennt...

Upplýsingar í skólabyrjun
Nú líður senn að upphafi skólaársins í MS. Móttaka nýnema á 1. ári verður miðvikudaginn 24. ágúst. Nemendur á starfsbraut mæta kl. 8:30. Nemendur á náttúrufræðibraut mæta kl. 9:00. Nemendur á féla...

Fullskipað í skólann á haustönn 2022
Hvert sæti við Menntaskólinn við Sund er fullskipað á haustönn 2022.   Ef svo ólíklega vill til að rými skapist fyrir fleiri nemendur verður það auglýst hér á heimasíðu skólans 19. ágúst 2022.

Sumarlokun skrifstofu skólans 2022
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 27. júní 2022 til 7. ágúst 2022.  Opnum aftur klukkan 10 mánudaginn 8. ágúst 2022.

163 nemendur brautskráðir
Brautskráning frá Menntaskólanum við Sund fór fram í Háskólabíó í dag og er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi leikið við nýstúdenta skólans. Alls brautskráðust 163 nemendur af fjórum námslínum; ...

MS-dagurinn 2022
Laugardaginn 4. júní næstkomandi mun skólinn bjóða afmælisárgöngum eldri nemenda (útskriftarárgöngum 1982, 1992, 2002 og 2012) að koma í sinn gamla skóla og endurvekja gömul kynni. Skólinn hefur ...

Eldri fréttir

Framundan

24.
ágú 2022
Upphaf skólaársins 2022-2023