Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  Beðið eftir nýju skólaári og nýjum nemendum

Fréttir

Aðstæður þar sem brotthvarf er lítið - dæmi úr MS
Rektor MS hélt erindi á fundi mennta- og menningarmálaráðuneytis og skólameistara þann 8.11.2018 um aðstæður þar sem brotthvarf í framhaldsskólum er lítið. Dregnir voru fram þættir/aðgerðir  sem dr...

Annaskipti
Nú líður að lokum haustannar 2018. Einkunnir hafa verið  birtar  í  INNU í dag, miðvikudaginn 14. nóvember,. Fimmtudaginn 15. nóvember er námsmatssýning frá kl. 12:00 - 13:00. Í töflunni hér að neð...

Matsdagar í nóvember 2018
Mánudagurinn 12. nóvember  og þriðjudagurinn 13. nóvember eru   matsdagar.    Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur   sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögu...

Nemendakönnun á Námsneti
Við minnum nemendur á að taka þátt í nemendakönnuninni sem er á Námsnetinu.  Könnunin er opin frá 1. - 12. nóvember 2018.  Niðurstöður verða birtar kennurum eftir 16. nóvember.  Þátttaka nemenda er...

Námsráðgjafar með námskeið
Í miðvikudag og fimmtudag í næstu viku munu námsráðgjafar bjóða upp á eftirtalin námskeið:

Valdagur 23. október 2018
Þriðjudagurinn 23. október er fyrsti valdagur skólaársins.  Þá velja nýnemar á milli námslína.  Hjá nemendum á náttúrufræðibraut stendur valið á milli eðlisfræði-stærðfræði námslínu og líffræði-efn...

Eldri fréttir

Framundan

19.
nóv 2018
Vetrarönn hefst mánudaginn 19. nóvember. Mikilvægt er að hefja nýja önn af krafti og halda svo áfram á fullu! Nám í MS er vinna.
20.
nóv 2018
Þann 20. nóvember verður Dagur mannréttinda barna haldinn í þriðja sinn og eru skólar landsins hvattir til að taka þátt og gera ráð fyrir tíma og rými á haustönn 2018 fyrir vinnu að verkefnum um mannréttindi barna og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Barnasáttmálinn er sáttmáli um þau mannréttindi sem öll börn eiga að njóta. Í sáttmálanum er kveðið á um að kynna þurfi innihald hans fyrir börnum og fullorðnum, enda er mikilvægt að börn þekki réttindi sín og fullorðnir þekki réttindi barna.Barnaheill hafa útbúið fræðsluefni og hugmyndir að viðfangsefnum og verkefnum sem nýst geta leik- grunn- og framhaldsskólum við vinnuna og finna má hér.
28.
nóv 2018
Þróun nýrrar námskrár: Greining á markmiðum áfanga (þekking, leikni og hæfni) og gerð verkefna og prófa sem liggja til grundvallar námsmati. 
1.
des 2018
Brautskráning stúdenta á fullveldisdegi ÍslandsBrautskráning stúdenta sem ljúka námi á haustönn 2018 verður laugardaginn 1. desember og fer athöfnin fram í skólanum og hefst klukkan 10:45. Þennan sama dag fögnum við 100 ára fullveldi landsins.
2.
apr 2019
Alþjóðlegur dagur einhverfu 2019Verður haldinn hátíðlegur 2. apríl 2019