Laugardaginn 3. júní mun skólinn bjóða afmælisárgöngum eldri nemenda (útskriftarárgöngum 1973, 1983, 1993, 2003 og 2013) að koma í sinn gamla skóla og endurvekja gömul kynni. Skólinn hefur breyst m...
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir

MS tekur þátt í Nord+ verkefninu Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab. Verkefnið er samstarfsverkefni fjögurra framhaldsskóla; Aurehøj Gymnasium í Danmörku, Katedralskolan í Svíþjóð og Glasir í Færeyjum. Núna á vorönn 2023 hittast nemendur úr framhaldsskólunum fjórum í hópum í netheiminum. Í þessari viku voru nemendur MS að kynnast nemendum frá Færeyjum. Nemendurnir frá Færeyjum voru búnir að undirbúa verkefni um færeyska árabáta sem þeir voru að kynna á dönsku og færeysku fyr...
MS-dagurinn 2023
- 09.03.2023
Brautskráning frá MS 04.03.2023
- 04.03.2023
Í dag brautskráðust níu nemendum frá Menntaskólanum við Sund en skólinn brautskráir nýstúdenta við lok hverrar annar í þriggja anna kerfi. Veðrið lék við nýstúdenta og fjölskyldur, fuglar sungu og ...
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 1. mars.
- 27.02.2023
Eins og fram hefur komið var unnið að viðgerðum vegna raka í skólanum á matsdögum á milli anna þar sem rakaskemmt byggingarefni var fjarlægt og endurnýjað. Eftir slíkar aðgerðir er afar mikilvægt a...
Stundatöflur vorannar tilbúnar
- 26.02.2023
Stundatöflur vorannar fyrir nemendur á stúdentsbrautum eru nú tilbúnar í INNU. Einnig hefur verið opnað fyrir beiðnir um töflubreytingar og verður hægt að óska eftir töflubreytingum til kl. 15:00...
Upphaf vorannar 2023
- 24.02.2023
Stundatöflur fyrir vorönn 2023 birtast í Innu sunnudaginn 26. febrúar, hægt er að óska eftir töflubreytingum í Innu til klukkan 15:00 á mánudaginn. Móttaka nýrra nemenda verður klukkan 10 mánudagi...
Eldri fréttir
Framundan
29.
mar 2023Miðvikudaginn 29. mars kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS í MS. Við bjóðum nemendur 10. bekkjar og forsjárfólk þeirra hjartanlega velkomið. Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans, skoðað húsakynni og kynnt sér félagslífið. Nemendur og starfsfólk skólans verða á staðnum til að svara spurningum og leiða gesti um húsið.
27.
apr 2023Innritun eldri nemenda fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram 27. apríl til 1. júní.
3.
jún 2023Menntaskólinn við Sund býður útskriftarárgöngum 1973, 1983,1 993, 2003 og 2013 í heimsókn í gamla skólann sinn og endurvekja gömul kynni.
3.
jún 2023Brautskráning stúdenta að lokinni vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45