Birt með fyrirvara. Nemendur bera ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta í sín próf/verkefni á réttum stað og stund!
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir
Dagskrá matsdaga 25. og 27. maí 2022
- 09.05.2022
Ungt umhverfisfréttafólk í MS
- 06.05.2022
Þær Arna Maren, Júlía Marín og Sara Dögg , nemendur í umhverfisfræðiáfanga í MS, höfnuðu í dag 2. sæti í verkefnasamkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk sem Landvernd rekur hér á landi. Ungt umhver...
Styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema
- 05.05.2022
Í ár verður úthlutað í fimmtánda sinn styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema sem ná afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Fr...
Haf vítamín valið fyrirtæki ársins
- 02.05.2022
Við óskum fyrirtækinu Haf vítamín innilega til hamingju með að hafa verið valið fyrirtæki ársins í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022. Sjá nánar hér í frétt frá morgunblaðinu.
Grænfáninn
- 28.04.2022
Miðvikudaginn 27. apríl afhenti forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, Menntaskólanum við Sund grænfánann. Grænfáninn er viðurkenning eða verðlaun til skóla sem vinna að sjálfbærnimenntun á einh...
Þrjú fyrirtæki MS í úrslit í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022
- 27.04.2022
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin í 33 fyrirtækja úrslit af 124 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með þennan glæsi...
Eldri fréttir
Framundan
1.
jún 20224.
jún 2022Brautskráning fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45