Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

  • Menntavegur2
    Stöndum öll saman
  • Halldor2
    Halldórsstofa
    Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
  • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
    Esjan
    Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
  • Fatahonnun
    Fatahönnun
    Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
  • 85vika18
    Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
    Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
  • Ms%20forsidurenningur
    Frábær aðstaða - gott félagslíf
    Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
  • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
    Græn og umhverfisvæn
    MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
  • Bok2
    Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
    Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
  • Njala2vor17
  • Vaffla18
    FRÁ OPNU HÚSI Í MS
    Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
  • 1%20ms%202020
    Menntaskólinn við Sund
    SKÓLI FYRIR NEMENDUR
  • Flokkun%20ms
    Umhverfisvitund og grænn lífstíll
    Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
  • 50aramsokt19
    50 ára afmæli MS
    Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
  • Einkunnaor%c3%90%20ms
    Einkunnaorð MS
  • 20210309 115122
    Kvikmyndagerð

Fréttir

Picture%206
Nord+ verkefnið Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab
MS tekur þátt í Nord+ verkefninu Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab. Verkefnið er samstarfsverkefni fjögurra framhaldsskóla; Aurehøj Gymnasium í Danmörku, Katedralskolan í Svíþjóð og Glasir í Færeyjum. Núna á vorönn 2023 hittast nemendur úr framhaldsskólunum fjórum í hópum í netheiminum. Í þessari viku voru nemendur MS að kynnast nemendum frá Færeyjum. Nemendurnir frá Færeyjum voru búnir að undirbúa verkefni um færeyska árabáta sem þeir voru að kynna á dönsku og færeysku fyr...

MS-dagurinn 2023
Laugardaginn 3. júní mun skólinn bjóða afmælisárgöngum eldri nemenda (útskriftarárgöngum 1973, 1983, 1993, 2003 og 2013) að koma í sinn gamla skóla og endurvekja gömul kynni. Skólinn hefur breyst m...

Brautskráning frá MS 04.03.2023
Í dag brautskráðust níu nemendum frá Menntaskólanum við Sund en skólinn brautskráir nýstúdenta við lok hverrar annar í þriggja anna kerfi. Veðrið lék við nýstúdenta og fjölskyldur, fuglar sungu og ...

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 1. mars.
Eins og fram hefur komið var unnið að viðgerðum vegna raka í skólanum á matsdögum á milli anna þar sem rakaskemmt byggingarefni var fjarlægt og endurnýjað. Eftir slíkar aðgerðir er afar mikilvægt a...

Stundatöflur vorannar tilbúnar
Stundatöflur vorannar fyrir nemendur á stúdentsbrautum eru nú tilbúnar í INNU. Einnig hefur verið opnað fyrir beiðnir um töflubreytingar  og verður hægt að óska eftir töflubreytingum til kl. 15:00...

Upphaf vorannar 2023
Stundatöflur fyrir vorönn 2023 birtast í Innu sunnudaginn 26. febrúar, hægt er að óska eftir töflubreytingum í Innu til klukkan 15:00 á mánudaginn.  Móttaka nýrra nemenda verður klukkan 10 mánudagi...

Eldri fréttir

Framundan

29.
mar 2023
Miðvikudaginn 29. mars kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS í MS. Við bjóðum nemendur 10. bekkjar og forsjárfólk þeirra hjartanlega velkomið. Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans,  skoðað húsakynni og  kynnt sér félagslífið. Nemendur og starfsfólk skólans verða á staðnum til að svara spurningum og leiða gesti um húsið. 
27.
apr 2023
Innritun eldri nemenda fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram 27. apríl til 1. júní. 
3.
jún 2023
Menntaskólinn við Sund býður útskriftarárgöngum  1973, 1983,1 993, 2003 og 2013 í heimsókn í gamla skólann sinn og endurvekja gömul kynni.
3.
jún 2023
Brautskráning stúdenta að lokinni vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45