Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund fóru í vettvangsferð í Alþingi á síðustu dögum vorþings.
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • 10296068 1734919990060461 174367190441948218 o
  Rokk aldarinnar
  Glæsilegt leikrit sem nemendur MS settu upp
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun2
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Leir
  Leirmótun
  Verk í vinnslu í leirmótun
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir

Fréttir

Umsjónarfundur 19. október
Í hádeginu fimmtudaginn 19. október, nánar tiltekið kl. 12:30-13:10,  er umsjónarfundur hjá öllum nemendum í þriggja anna kerfinu.Það er skyldumæting á fundinn og verður skráð mæting hjá nemendum. ...

Hvað á að kjósa?
Samband íslenskra framhaldsskólanema, LUF (Landssamband ungmennafélaga)  og Ég kýs í samstarfi við RÚV kynna nýjan þátt fyrir ungt fólk með það að markmiði að hvetja til sjálfstæðrar ákvörðunar í A...

Kjörsviðsverkefni

Matsdagar í október og haustfrí
Miðvikudagurinn 11. október og fimmtudagurinn 12. október eru matsdagar.  Matsdagar eru skóladagar ætlaðir  kennurum til að vinna   að námsmati og nemendum til að vinna  sjálfstætt að verkefnum. Ek...

Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn hefur verið  haldinn árlega frá árinu 2001, þann 26. september. Að venju mun MS vera í samstarfi við Vogaskóla og senda hóp nemenda yfir til að kynna dönsku, frönsku, ens...

Jöfnunarstyrkur
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaár...

Eldri fréttir

Framundan

24.
okt 2017
Minnt er á valdaginn sem verður 24. október. Allir nemendur og þá ekki síst þeir sem stefna á útskrift vor 2018 eru hvattir til þess að skoða vel það sem þeir þurfa að gera og mæta á fund með umsjónarkennurum.
28.
okt 2017
Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október. MS hvetur alla með kosningarétt til að fara á kjörstað og greiða atkvæði.
16.
nóv 2017
Ákveðið var að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, verði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það. Menntaskólinn við Sund heldur að sjálfsögðu upp á þennan dag.
20.
nóv 2017
Þátttaka framhaldsskóla felst í því að gefa ungmennum kost á að vinna skapandi verkefni um mannréttindi þeirra. Þetta árið er lögð sérstök áhersla á réttindi allra barna til þátttöku, að láta skoðanir sínar í ljós og að hafa áhrif, eins og segir í 12. og 13. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Yfirskrift mannréttindasmiðjunnar 2017 er því Raddir barna og eru nemendur hvattir til að láta raddir sínar heyrast í verkefnum sínum. Sjá nánar um verkefnið: Um verkefnið