Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS

Fréttir

Þýskusamkeppni framhaldsskólanna
Hildur Lilja Ágústsdóttir tók nýverið þátt í þýskusamkeppni framhaldsskólanna, Þýskuþrautinni, og hreppti þar 9. sætið. Hér tekur hún við viðurkenningarskjali frá Félagi þýskukennara og rós frá þýs...

Fyrirtækjasmiðja MS vorið 2021
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin á topp 20 af 126 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2021. Fyrirtækin eru: Glóey sem framleiðir kortaveski úr gömlum gallabuxum, Hy...

Umhverfisvikan 26. -30. apríl
Vikan 26. -30. apríl verður helguð umhverfinu og sjálfbærni.  Nemendur munu taka þátt í umhverfistengdum verkefnum í flestum fögum. Mismunandi þemu verða í gangi út vikuna en þau eru Heimsmarkmið  ...

Rafræn skólakynning í MS þriðjudaginn 20.apríl 2021
Vegna stöðunnar sem upp er komin vegna Covid smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að falla frá því að bjóða gestum í MS. Þess í stað mun fara fram rafræn kynning á youtubesíðu skólans klukkan 17...

Skólakynning 20. apríl 2021
Kynning á námi við Menntaskólann við Sund fer fram þriðjudaginn 20. apríl  en þá fá aðstandendur tækifæri til að koma með 10. bekkingum og fá kynningu í sal.  Um er að ræða kynningu á náminu í MS o...

Fréttabréf MS í apríl 2021
Í meðfylgjandi hlekk eru fréttir úr MS og helstu viðburðir og dagsetningar fram á vor. Fréttabréf apríl 2021

Eldri fréttir

Framundan

13.
maí 2021
Uppstigningardagur verður fimmtudaginn 13. maí.
25.
maí 2021
29.
maí 2021
Brautskráning og skólaslit verða laugardaginn 29. maí.