Sumardagurinn fyrsti og matsdagur

Við fögnum sumarkomunni fimmtudaginn 25. apríl og þá er skólin lokaður. Föstudaginn 26. apríl er matsdagur og þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu en nemendur gætu þurft að mæta í verkefni eða próf. Dagskrá matsdagsins má sjá hér að neðan og nemendur bera ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta á réttum stað og stund.