Stundatöflur í INNU

Nú er verið að vinna við stundatöflugerð og þær töflur sem sjást hjá nemendum á INNU geta breyst eftir því sem fram vindur. Þegar stundatöflur eru tilbúnar verður sendur póstur til nemenda og forsjárfólks þar sem tilkynnt verður hvernig töflubreytingum verður háttað.