Stoðtímar í stærðfræði

Á haustönn verður boðið upp á stoðtíma í stærðfræði tvisvar í viku, á þriðjudögum kl. 14:40-15:40 og á fimmtudögum kl. 15-16. Tímarnir verða í stofu AÐA21 og þurfa nemendur að skrá sig fyrirfram á skrifstofu. 

Við hvetjum nemendur að nýta sér stoðtímana.