Skólastarf fer fram samkvæmt stundaskrá í dag

Skólastarf fer fram samkvæmt stundaskrá í dag. Veður er gengið niður. Búið er að rýma götur en talsverð hálka er á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fólk er hvatt til þess gefa sér góðan tíma og leggja snemma af stað til vinnu og skóla því gera má ráð fyrir miklum umferðartöfum í morgunsárið.