Opið hús á starfsbraut

Þann 5. febrúar verður opið hús á starfsbraut fyrir nemendur í 10. bekk. Þá gefst nemendum og aðstandendum þeirra tækifæri til að heimsækja skólann og skoða aðstöðuna auk þess að ræða við starfsfólk. Öll velkomin - við hlökkum til að sjá ykkur!