MS sigraði MR í Morfís

MS sigraði MR í 8 liða úrslitum Morfís á dögunum og mætir næst Flensborg á heimavelli mánudaginn 18. mars í undanúrslitum. Liðið skipa þau Agla, Jón, Gabríel, Oliver, Magnes og Edda.