Matsdagar og páskaleyfi

Matsdagar verða föstudaginn 22. mars og miðvikudaginn 3. apríl. Dagskrá matsdaga má sjá á meðfylgjandi mynd og nemendur bera sjálfir ábyrgð á því að mæta í sín verkefni / próf á réttum stað og stund.

Páskaleyfi verður í MS frá 23. mars til og með 2. apríl. Skrifstofa skólans opnar aftur kl. 8:00 miðvikudaginn 3. apríl.