Langar þig í MS?

Opið er fyrir umsóknir nýnema til og með 7. júní. Á kynningarsíðunni okkar geta umsækjendur kynnt sér námið og félagslífið í MS og svo bendum við líka á Instagram síðu skólans. Sótt er um í gegnum Menntagátt.