Brautskráning vorannar

Brautskráning vorannar fer fram í Háskólabíó laugardaginn 31. maí kl. 10:45-12:15.

  • Útskriftarefni þurfa að vera mætt í Háskólabíó kl. 9:45.
  • Hvert útskriftarefni getur boðið 5-6 gestum á athöfnina. Salurinn opnar 10:30 og athöfnin sjálf hefst 10:45.
  • Æfing fyrir útskrift verður í MS mánudaginn 26. maí kl. 12:30.
  • Útskriftarefni þurfa að skrá sig í útskriftina, skráningarhlekkur barst í tölvupósti til nemenda.