Brautskráning haustannar

Brautskráning haustannar fer fram í MS laugardaginn 25. nóvember kl. 10:45. Nemendur í útskriftarfæri fá boðskort á athöfnina þegar einkunnir haustannar liggja fyrir.