Matsdagar 24. og 25. september

Fyrstu matsdagar skólaársins eru framundan og hér má sjá dagskrá matsdaga. Nemendur bera sjálfir ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta í sín próf/verkefni á réttum stað og stund.