Matseðill vikunnar

Vikan 11.-15. september

Mánudagur: Fiski- eða veganbollur með kartöflum, karrýeplasósu og salati
Þriðjudagur: Heitar vefjur með eða án kjúklings með grjónum, jógúrt/vegansósu og salati
Miðvikudagur:
Hamborgari/veganborgari með sósu, salati og gúrkum, franskar og sósa
Fimmtudagur: 
Vegan eða hakkabuff með steiktum kartöflum, brúnni sósu og salati
Föstudagur: Kjúklinga eða vegan núðlusúpa með heimabökuðu brauði, hummus og smjöri