Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Opiđ hús
17. febrúar 2017

Námsmatssýning vetrarönn 2016-2017
15. febrúar 2017
Vetrarönn í nýju kerfi er nú ađ ljúka.  Opnađ verđur fyrir einkunnablöđ vetrarannar í INNU miđvikudaginn 15. febrúar kl. 20:00. Námsmatssýning verđur fimmtudaginn 16. febrúar kl. 12:30-13:10.
Hér ađ neđan má sjá stađsetningu námsgreina. Danska stofa 15 Eđlisfrćđi stofa 41 Efnafrćđi stofa 2 Enska stofa 31 Fatahönnun stofa...
Meira >>>

Matsdagar 13.-17. febrúar
10. febrúar 2017
Vetrarönn hjá nemendum í nýju kerfi lýkur í nćstu viku, 13.-.17. febrúar.  Ţá eru matsdagar og fellur venjuleg kennsla niđur en einhverjir nemendur eiga ađ mćta í skólann vegna Njáluferđar eđa sjúkraprófa og sérstakra verkefna. Hér má sjá skipulag matsdaga:  

Nemendakönnun
8. febrúar 2017
Nemendakönnun stendur nú yfir á Námsnetinu til 14. febrúar fyrir nemendur í nýja kerfinu á 1. og 2. námsári. Međ ţessari könnun sem nćr til vetrarannar gefst nemendum kostur á ađ meta nám og kennslu í skólanum og leggja ţar međ sitt af mörkum til ađ bćta skólastarfiđ.

Verđlaun: Ţeim hópi sem nćr hlutfallslega mestri ţátttöku verđur bođiđ í bíó...
Meira >>>

Kjörsviđsverkefniđ
3. febrúar 2017

Gettu betur í kvöld
30. janúar 2017
Fyrri umferđ Gettu betur hefst í kvöld og keppir MS viđ ME kl. 20:30 á Rás 2. 

Námskeiđ fyrir foreldra um seiglu nemenda
26. janúar 2017
Ţann 24. janúar var haldiđ námskeiđ fyrir foreldra nemenda Menntaskólans viđ Sund ţar sem rćtt var um hvernig foreldrar geta stutt nemendur í ađ takast á viđ ögranir og komast yfir hindranir međ ţví ađ efla međ ţeim seiglu. 
Kennarar á námskeiđinu voru Anna Sigurđardóttir og Björg Jóna...
Meira >>>

Frá foreldrafundi 17. janúar sl.
24. janúar 2017
Upplýsingaglćrur frá foreldrafundi 17. janúar sl. er ađ finna hér

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.05.2016