Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Próftafla endurtökuprófa 2. og 3. júní
27. maí 2016

Endurtökupróf
25. maí 2016
Endurtökupróf fyrir nemendur á 2. og 3. námsári verđa 2. -3. júní.  Nánari tímasetning prófa verđur auglýst síđar. Engin endurtökupróf eru fyrir fyrsta námsár.  Ef nemandi er međ undir 5 í áfanga ţarf hann ađ endurtaka hann.  

Útskrift
25. maí 2016
Útskrift verđur laugardaginn 28. maí kl. 10:30 í Háskólabíó.  Stúdentsefni eiga ađ vera mćtt fyrir kl. 09:45.

Tilkynning til nemenda á 1. námsári og forráđamanna ţeirra
25. maí 2016
  Ţví miđur hefur orđiđ vart viđ ađ Inna gefi villandi upplýsingar til nemenda í nýju námskránni. Skólinn er ađ keyra tvćr námskrár á sama tíma í Innu og ţví miđur virđist kerfiđ í einhverjum tilfellum nota einkunnareglur eldri námskrár og skrá ,,lokiđ“ á áfanga í nýju námskránni međ einkunnina 4. Skólinn vill ítreka ađ í nýju námskránni er alveg...
Meira >>>

Einkunnabirting og prófsýning
24. maí 2016
Einkunnir munu birtast á INNU eftir kl. 20:00 í kvöld.  Prófsýning verđur á morgun 25. maí.  Sjá hér nánari stađsetningu námsgreina fyrir nemendur á 1., 2. og 3. ári og hvert útskriftarnemar eiga ađ sćkja einkunnir sínar og sjá próf. Prófsýning vorönn 1.-3. bekk
Sćkja...   Afhending...

Meira >>>

Prófsýning
23. maí 2016
Prófsýning fyrir nemendur á 1. - 3. námsári verđur miđvikudaginn 25. febrúar kl. 12:30-14:00 og fyrir nemendur á 4. námsári  kl. 14:30-15:30 sem fá ţá einnig afhent prófskírteini.  Eftir prófsýningu verđur ćfing fyrir  útskriftina í Hálogalandi.

Sjúkrapróf 20. maí
19. maí 2016
Öll sjúkrapróf hefjast kl. 09:00.  Ţeir sem taka fleiri en eitt sjúkrapróf verđa saman í stofu nr. 2 og fá seinna prófiđ afhent ţegar ţeir hafa skilađ inn ţví fyrra.  Munnleg próf verđa samkvćmt samkomulagi viđ kennara.  Ţeir sem enn eiga eftir ađ skila inn lćknisvottorđi skulu skila ţví á skrifstofu áđur en ţeir fara í prófiđ.
Listar...
Meira >>>

Styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóđi Háskóla Íslands 2016
11. maí 2016
Í júní verđur úthlutađ í níunda sinn styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóđi Háskóla Íslands til framhaldsskólanema sem ná afburđaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Frá upphafi hafa 165 nýnemar viđ Háskólann hlotiđ styrki úr sjóđnum. Um er ađ rćđa styrki ađ fjárhćđ 300.000 kr. hver, auk ţess sem styrkţegar fá skrásetningargjöld...
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.05.2016