Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2015                   


Skilabođaskjóđan

Próftafla haustprófa 2015
2. október 2015
Hér er hćgt ađ nálgast próftöflu fyrir haustprófin 2015. Próftafla haust2015
Sćkja...

Tungumáladagurinn 29. september
1. október 2015
Sú skemmtilega hefđ hefur skapast milli nágrannaskólanna, Vogaskóla og Menntaskólans viđ sund, ađ nemendur úr 3. og. 4. bekk MS fara yfir í Vogaskóla og kynna erlend tungumál (ensku, dönsku, frönsku og ţýsku) fyrir yngstu nemendunum.  Í ár var sett upp hringekja međ átta litlum hópum sem nemendur MS kenndu á víxl í 15 mínútna lotum. ...
Meira >>>

Ţrísteinn lokađur í dag
1. október 2015
Vegna vatnstjóns verđur byggingin Ţrísteinn lokuđ í dag og allir tímar ţar falla niđur.

Námstćkninámskeiđ
28. september 2015
Námsráđgjafar halda námstćkninámskeiđ miđvikudaginn 30. september 2015 kl. 15:35 -16:15. Mćting í stofu 20.

Námskeiđ um námsađferđir
7. september 2015
Menntaskólinn viđ Sund býđur upp á stutt námskeiđ í byrjun skólaárs um námsađferđir. Námskeiđiđ er fyrir nemendur međ lestrarerfiđleika og/eđa stćrđfrćđierfiđleika (dyslexíu og dyscalculus) sem og annađ sem getur haft áhrif á námsframvindu. Námskeiđiđ verđur haldiđ miđvikudagana 16. september og 23. september kl. 15:35 – 16:15 í stofu 20 í Loftsteini....
Meira >>>

Jöfnunarstyrkur
4. september 2015
Sćkir ţú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu ţér reglur um námsstyrki og leiđbeiningar um skráningu á www.lin.is. Hćgt er ađ skrá umsókn á Innu eđa í netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2015-2016 er til 15. október nćstkomandi! Lánasjóđur íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd
Meira >>>

Stođtímar í stćrđfrćđi
4. september 2015
Bođiđ verđur upp á stođtíma í stćrđfrćđi fyrir 1. bekk í samstarfi viđ valfagiđ Samvinna í stćrđfrćđi.  Ţar eru nemendur í ţriđja og fjórđa bekk ađ leiđbeina yngri nemendum í umsjá Ileönu Manulescu stćrđfrćđikennara.  Kennsla fer fram á ţriđjudagseftirmiđdögum frá kl. 14:50 - 17:00 í stofu 18.  Fyrsti stođtíminn verđur 15. september....
Meira >>>

Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund verđur haldinn ţriđjudaginn 1. september kl. 19:45.
25. ágúst 2015

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807310 Faxafen 10| msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 19.06.2015