Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN                   


Skilabođaskjóđan

Afhending matseinkunna
28. apríl 2017
Afhending matseinkunna matsnemenda fer fram ţriđjudaginn 2. maí kl. 14:00 á skrifstofu skólans.

KOLOR komst áfram
26. apríl 2017
Ţessar stelpur úr 3. G, ţćr Ástrós, Katrín, Ţórunn og Sara, komust áfram í keppni Ungra frumkvöđla.  Ţćr eru nemendur í fyrirtćkjasmiđjunni og stofnuđu fyrirtćkiđ KOLOR. Hápunktur keppninnar var í dag í Háskólanum í Reykjavík ţar sem fyrirtćkin 15 sem komust áfram héldu fyrirlestur fyrir...
Meira >>>

Valdagurinn 25. apríl 2017
24. apríl 2017
Minnum á stóra valdaginn á morgun 25. apríl 2017.  Allir nemendur í nýju kerfi hafa fengiđ sendar upplýsingar og valeyđublöđ í tölvupósti. Ţćr upplýsingar má líka nálgast á skrifstofu skólans og hér.

Páskar 2017
6. apríl 2017
Skrifstofa skólans verđur lokuđ um páskana frá 10. til 19. apríl. Skrifstofan opnar aftur miđvikudaginn 19. apríl. Skrifstofan verđur einnig lokuđ á Sumardaginn fyrsta 20. apríl. Matsdagar eru í báđum kerfum 19. og 21. apríl. Reglubundin kennsla fellur ţví niđur frá 10. til 23. apríl og hefst aftur samkvćmt stundaskrá mánudaginn 24. apríl.

Umsjónarfundur 6. apríl
4. apríl 2017
Í fundargatinu á fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 12:30 er umsjónarfundur og ţar munu umsjónarkennarar rćđa viđ nemendur um námiđ á viđkomandi námslínu, kynna valblađiđ fyrir nemendum og undirbúa ţau fyrir stóra valdaginn sem verđur ţriđjudaginn 25. apríl. Skipulag umsjónartíma er hér fyrir neđan. 1. námsár Félagsfrćđabraut Björg Ólínudóttir...
Meira >>>

Kjörsviđsverkefniđ
4. apríl 2017

Úrslit kosninga
4. apríl 2017
Í lok síđustu viku var kosiđ í miđhóp og formennsku nefnda í Skólafélagi Menntaskólans viđ Sund, SMS, fyrir skólaáriđ 2017-2018.  Eftirtaldir nemendur hlutu kosningu: Miđhópur Ármađur Árni Freyr Baldursson Ritari Bergur Leó Björnsson Gjaldkeri Gísli Gautur Gunnarsson   Formađur skemmtinefndar Ása...
Meira >>>

Miđannarmat birt
31. mars 2017
Miđannarmatiđ eđa stöđumat vorannar 2017 fyrir nemendur á 1. og 2. námsári er nú ađgengilegt í Innu. Hćgt er ađ sjá miđannarmatiđ undir einkunnablađi vinstra megin á forsíđunni eftir innskráningu í Innu. Mjög mikilvćgt er ađ skođa niđurstöđurnar međ foreldrum sínum. Bent er á ađ námsráđgjafar geta veitt góđ ráđ um skipulag og vinnubrögđ í náminu.
Útskýring...
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.03.2017