Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2015                   


Skilabođaskjóđan

Ţátttökuverđlaun í nemendakönnun
27. nóvember 2015
Tveir bekkir, 3.D og 4.X, voru međ 100% ţátttöku í nemendakönnuninni og voru af ţví tilefni verđlaunađir međ
pitzuveislu í matsalnum.

Valdagurinn
19. nóvember 2015
 
í dag er valdagurinn/guli dagurinn. Leifur kennslustjóri gengur í bekki og hvetur nemendur í fyrsta bekk ađ velja sér dýpkunarpakka. Sjá nánar um valdaginn hér

Heimsókn borgarstjóra
16. nóvember 2015
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti skólann í gćr 17. nóvember og fundađi međ stjórnendum og stjórn nemendafélagsins ţar sem međal annars var rćtt um nýja námskrá, styttingu framhaldsskólans, skólabraginn og félagslíf nemenda. Ţá fór borgarstjórinn í skođunarferđ um nýbygginguna sem taka á í notkun um áramótin.   ...
Meira >>>

Valdagur 19. nóvember 2015
12. nóvember 2015
19. nóvember er valdagur fyrir nemendur í fyrsta bekk.  Fyrir nemendur á félagsfrćđabraut stendur valiđ á milli ţess ađ lćra meiri sögu og félagsfrćđi eđa ţá ađ einbeita sér ađ hagfrćđi og stćrđfrćđi.  Nemendur á náttúrufrćđibraut velja hinsvegar á milli líffrćđi og efnafrćđi eđa ţá eđlisfrćđi og stćrđfrćđi.  Međfylgjandi er eyđublađ...
Meira >>>

Sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
3. nóvember 2015
Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaáriđ 2014-2015 er komin út og má nálgast hana hér.

Nemendakönnun
2. nóvember 2015
Nemendakönnun haustönn 2015 er á Námsnetinu frá 2. til 10. nóvember. Viđ hvetjum alla nemendur til ţátttöku og leggja sitt af mörkum til ađ bćta skólastarfiđ. Verđlaun verđa veitt ţeim bekk sem nćr hlutfallslega mestri ţátttöku í könnuninni ţ.e. pítzuveisla í mötuneyti MS.    

Bekkjartenglar - fundur
29. október 2015
Í dag, fimmtudaginn 29. október kl. 11:15-11:55 verđur haldinn árlegur fundur sjálfsmatshóps međ bekkjartenglum allra bekkja. Ţarna er vettvangur fyrir fulltrúa nemenda ađ koma á framfćri málefnum sem brenna á ţeim og rćđa skólastarfiđ. 
Fundurinn verđur haldinn í stofu 11.    

Frćđslufundur stćrđfrćđi
29. október 2015
Frćđslufundur verđur haldinn fyrir foreldra og forráđamenn nemenda í 1. bekk um kennslu og nám í stćrđfrćđi í 1. bekk. Frćđslufundurinn verđur haldinn í kvöld fimmtudaginn 29. október kl. 19:30 – 21:00 í ađalbyggingu MS, gengiđ inn frá Gnođarvogi. Frćđslufundurinn verđur tvískiptur eftir námsbrautum nemenda ţ.e. félagsfrćđabraut og náttúrufrćđibraut....
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 23.10.2015