Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Stofuskipti vegna prófa
1. desember 2016
Vegna prófa hjá nemendum í ţriđja og fjórđa bekk verđur breyting á stofuskipan hjá nemendum á fyrsta og öđru námsári.  Prófin fara fram í Loftsteini (stofur 15-20) og í Jarđsteini  (stofur 12, 13 og 14).  Allir námshópar á fyrsta og öđru námsári fá tölvupóst um breytingar á stofu.  Hér ađ neđan má sjá plan yfir stofubreytingar...
Meira >>>

Próf hjá 3. og 4. bekk
1. desember 2016
Haustpróf verđa haldin hjá 3. og 4. bekk frá og međ 2. desember til og međ 15. desember.  Sjúkrapróf verđa 16. desember og einkunnabirting og prófsýning 20. desember. Viđ hvetjum  nemendur ađ kynna sér vel prófreglur og ráđleggingar um prófundirbúning. Sjá hér.
 

Sjálfsmatsskýrsla 2015-2016
30. nóvember 2016
Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaáriđ 2015-2016 er komin út. Sjá hér.

Desember
24. nóvember 2016
Á fullveldisdag Íslendinga, fimmtudaginn 1. desember verđur kennt samkvćmt stundaskrá í nýja kerfinu á 1. og 2. námsári. Í eldra kerfinu á 3. og 4. námsári verđa kennarar til viđtals fram ađ hádegi en eftir hádegi fellur kennslan niđur. Próf verđa haldin í eldra kerfinu frá 2. til 19. desember í Loftsteini stofum 15-20 og Jarđsteini í stofum 12-14 og...
Meira >>>

Niđurstöđur nemendakönnunar
21. nóvember 2016
Sjá nánar hér

Vetrarönn
17. nóvember 2016
Vetrarönn í nýju ţriggja anna námskerfi MS hófst nú í byrjun ţessarar viku.  Búiđ er ađ afgreiđa óskir um stundatöflubreytingar. Hér má nálgast bókalistann.

Kjörsviđsverkefni
17. nóvember 2016

Námsmatssýning í nýju kerfi
8. nóvember 2016
             10. nóvember. 2016,  kl. 10:00-12:00   Danska                                    &...
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.05.2016