Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN                     


Skilabođaskjóđan

Skrifstofa lokuđ til kl. 13:00
20. ágúst 2014
Skrifstofan verđur lokuđ í dag til kl. 13:00 vegna starfsmannafundar. 

Bókalistar 2. og 3. bekkjar
18. ágúst 2014
Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ fyrir mistök ţá birtust bókalistar frá fyrra ári á vefnum okkar.  Ţetta voru bókalistar 2. og 3. bekkjar. Ţetta hefur veriđ lagađ.  Vinsamlegast athugiđ hvort ţiđ eruđ međ réttan lista. Rangur listi er međ yfirskriftina Bókalisti MS skólaáriđ 2013-1014.  Réttur listi ber yfirskriftina Bókalisti MS skólaáriđ ...
Meira >>>

Ađgangur ađ bókalistum
16. ágúst 2014
Beđist er velvirđingar á ţví ađ ekki er hćgt ađ nálgast bókalista hér á síđunni eins og er. Ţessu verđur kippt í liđinn eins fljótt og hćgt er.

Skólasetning og upphaf kennslu
12. ágúst 2014
Skólinn verđur settur föstudaginn 22. ágúst kl. 9:00 í Hálogalandi (íţróttasalnum). Kennsla hefst sama dag kl. 9:45 samkvćmt stundaskrá og munu nemendur geta skođađ stundatöflur sínar í Innu fimmtudaginn 21. ágúst. Nýnemar verđa bođnir velkomnir fimmtudaginn 21. ágúst kl. 15:00 og eiga ţeir ađ mćta í Hálogaland (íţróttasalinn).  Nýnemar og forráđamenn...
Meira >>>

Skrifstofa skólans opnar á ný ađ loknu sumarleyfi 5. ágúst
31. júlí 2014
Skrifstofa skólans opnar á ný ađ loknu sumarleyfi ţriđjudaginn 5. ágúst klukkan 9:00.

Bókalisti fyrir 2014-2015
28. júní 2014
Bókalisti skólaársins 2014-2015 er kominn hér á vefinn. Listinn er birtur međ fyrirvara um breytingar sem kunna ađ verđa á honum. [skođa bókalista]

Myndir frá brautskráningu stúdenta 2014
7. júní 2014
Myndir frá brautskráningu stúdenta sem fór fram í Háskólabíói laugardaginn 31. maí eru vistađar á veraldarvefnum (picassaweb.google.com) í upplausn sem hentar til útprentunar í allt ađ A4 stćrđ. Myndirnar er hćgt ađ nálgast međ ţví ađ smella á hlekkina hér ađ...
Meira >>>

Brautskráning stúdenta
28. maí 2014
Brautskráning stúdenta og skólaslit verđa frá Háskólabíói laugardaginn 31. maí. Athöfnin hefst klukkan 10:30 stundvíslega. Strax ađ lokinni athöfn verđur myndataka af nýstúdentum á tröppunum framan viđ ađalbyggingu Háskóla Íslands. Ljósmyndari á vegum skólans mun taka myndir af athöfninni og ţá einnig ţegar nemendur taka á móti prófskírteinum sínum....
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Hvenćr heldur ţú ađ uppsteypu á nýbyggingu verđi lokiđ?
Janúar 2015
Mars 2015
Maí 2015
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807310 Faxafen 10| msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 06.08.2014