Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Prófundirbúningur - prófkvíđi
19. september 2016
Námskeiđ  verđur haldiđ miđvikudaginn 21.september kl.14:50 - 16:00 í st. 20.  Fjallađ verđur um birtingaform kvíđa, kvíđastjórnun og prófundirbúning.   

Námstćkninámskeiđ
19. september 2016
Námstćkninámskeiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 22. september í stofu 20 kl. 12.30. Fariđ verđur yfir skipulag, forgangsröđun, markmiđ og glósutćkni.

Jöfnunarstyrkur
9. september 2016
Sćkir ţú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2016-2017. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svćđi í heimabankanum sínum og/eđa Innu, vefkerfi framhaldsskólanna. Umsóknarfrestur vegna haustannar 2016 er til 15. október nćstkomandi! !
Kynntu ţér reglur um námsstyrki...
Meira >>>

Fundur međ nemendum á 1. og 2. námsári um kosningu tengla
7. september 2016
Fundur verđur haldinn í fundargatinu fimmtudaginn 8. september 2016 kl. 12:30 - 13:10 međ nemendum á hverri braut á 1. námsári og hverri námslínu á 2. námsári. Tilgangur fundarins er ađ nemendur kjósi tengla og varatengla fyrir sína braut eđa námslínu. Kosnir verđa 1-5 tenglar og 1-5 varatenglar eftir fjölda nemenda á hverri námsbraut eđa námslínu....
Meira >>>

Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema
5. september 2016
Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund   Haldinn verđur fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema  í Menntaskólanum viđ Sund ţriđjudaginn 6. september nk. kl. 19:45 í Matsal skólans. Áćtlađur fundartími er ein og hálf klukkustund.   Tilgangur fundarins er ađ skapa góđ tengsl viđ foreldra...
Meira >>>

Samvinna nemenda í stćrđfrćđi.
2. september 2016
Ileana Manolescu stćrđfrćđikennari og nemendur á fjórđa námsári í valáfanganum Samvinna nemenda í stćrđfrćđi bjóđa yngri nemendum stuđning í stćrđfrćđi.   Stuđningstímarnir eru á ţriđjudögum kl. 14:50 til 17:00 í Loftsteini í stofum 17-19. Hćgt er ađ skrá sig í stuđning í stćrđfrćđi í eina önn í einu og...
Meira >>>

Mötuneytiđ Kattholt
23. ágúst 2016
Matsalan Kattholt hefur aftur tekiđ til starfa.  Matseđill mánađarins mun birtast á allra nćstu dögum.  Allar upplýsingar um mötuneytiđ má finna hér. 

Nýnemahátíđ
22. ágúst 2016
Í morgun fóru allir nýnemar skólans út í Viđey ásamt rektor, kennslustjóra, félagsmálafulltrúum og fulltrúum nemendafélagsins.  Ţar verđur glens og gaman til kl. 13:00, tónlistaratriđi, leikir og grillađar pulsur.  Ţessi vika verđur svo helguđ nýnemunum međ ýmsum uppákomum til ađ bjóđa ţá velkomna í skólann.

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.05.2016