Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2015                   


Skilabođaskjóđan

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs
23. mars 2015
Allir nýnemar nćsta haust verđa innritađir í ţriggja ára nám til stúdentsprófs sem skipulagt er sem 206 F-einingar. Ein F-eining svarar til 6-8 klukkustunda vinnu nemenda í ţrjár vikur. Eldri nemendur skólans eiga rétt á ađ ljúka sínu námi skv. ţeirri námskrá sem var ţegar ţeir hófu nám viđ skólann. Nýjar námsbrautir MS eru skipulagđar međ...
Meira >>>

Valgreinaval
23. mars 2015
Valgreinaval fyrir skólaáriđ 2015-2016 stendur yfir núna og fer fram á Námsnetinu frá 20.-27.mars.  Nemendur velja fjórar valgreinar, tvćr sem ađalval og tvćr sem varaval.  Hćgt er  ađ breyta vali á Námsnetinu til 4. apríl.  Sjá valgreinalýsingar hér

Sólmyrkvi
20. mars 2015
Nemendur fylgjast međ sólmyrkvanum

Frá opnu húsi
20. mars 2015
Rúnar segir frá töfrum eđlisfrćđinnar

MS vann MR
18. mars 2015
MS  vann MR í Morfískeppni skólanna í gćrkvöldi 17. mars međ 18 stiga mun. Viđureignin fór fram í Ţrísteini og var send út beint á youtube. Umrćđuefniđ var félagslegt taumhald sem MS mćlti međ en MR á móti.  Ţar međ er liđ MS komiđ í undanúrslit.  Liđiđ skipa ţau Kristín Lilja Sigurđardóttir, Sólrún Freyja Sen, Steinar Ingi...
Meira >>>

Opiđ hús fyrir 10. bekk
17. mars 2015
Opiđ hús verđur í MS 18. mars frá klukkan 17-19. Kynning á náminu, verkum nemenda og félagsstarfi nemendafélagsins. Kennarar, námsráđgjafar og stjórnendur verđa til viđtals. Dagskrá 18. mars 2015 kl. 17:00 – 19:00 ·       Andholt – teikningar af nýrri viđbyggingu MS. · &n...
Meira >>>

Próftafla vorprófa 2015
13. mars 2015
Endanleg útgáfa próftöflu fyrir vorpróf hefur veriđ gefin út.  Sjá hér ađ neđan og undir flokknum NÁMIĐ. Próftafla vor 2015

Lokun skrifstofu
5. mars 2015
Skrifstofa skólans verđur lokuđ í dag milli kl.09:00-11:00 vegna vinnu viđ frágang eldri skjala til Ţjóđskjalasafns.

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Hvenćr heldur ţú ađ uppsteypu á nýbyggingu verđi lokiđ?
Janúar 2015
Mars 2015
Maí 2015
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807310 Faxafen 10| msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 23.03.2015