Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2015                   


Skilabođaskjóđan

Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund verđur haldinn ţriđjudaginn 1. september kl. 19:45.
25. ágúst 2015

Skólasetning
13. ágúst 2015
Skólinn verđur settur 18. ágúst kl. 09:00 á sal.  Kennsla hefst kl. 09:45.  Ţennan dag verđur kennt eftir sérstakri hrađstundatöflu sem nemendur fá afhenta í fyrstu kennslustund dagsins.  Stundatafla haustannar verđur ađgengileg nemendum í INNU 17. ágúst. Nýnemar eru bođađir í skólann á nýnemakynningu  17. ágúst kl. 15:00 og...
Meira >>>

Bókalistar: 3. bekkur, lífrćn efnafrćđi, breyting, sjá facebook
30. júní 2015

Bókalistar
24. júní 2015
Bókalistar fyrir skólaáriđ 2015-2016 hafa veriđ birtir á heimasíđu skólans.  Ţiđ getiđ nálgast ţá hér

Sumarlokun skrifstofu MS
24. júní 2015
Skrifstofa skólans verđur lokuđ frá og međ mánudeginum 29. júní.  Skrifstofan opnar aftur 5. ágúst n.k.   

Framúrskarandi frönskunemar
22. júní 2015
Nýstúdentunum Kristjönu Rúnarsdóttur, Sturlu Sć Erlendssyni, Adrien Eiríki Skúlasyni og Bryndísi Ingu Ţorsteinsdóttur var bođiđ í  franska sendiherrabústađinn 15. júní sl. til ađ taka á móti verđlaunum fyrir framúrskarandi árangur og ástundun í frönsku á stúdentsprófi. Frönskukennararnir Fanný Ingvarsdóttir og Petrína Rós Karlsdóttir eru vćntanlega...
Meira >>>

Innritun 2015
19. júní 2015
Innritun í MS er nú lokiđ. Alls bárust skólanum 522 umsóknir um skólavist. Skólinn innritađi 260 nýja nemendur. Alls voru teknir inn níu bekkir á fyrsta námsár, fjórir á náttúrufrćđibraut og fimm á félagsfrćđabraut. Vegna mikillar ađsóknar ţurfti óvenju háar einkunnir til ađ komast inn í skólann. Međaleinkunn nemenda á félagsfrćđabraut...
Meira >>>

Gleđjumst en berjumst
19. júní 2015
Menntaskólinn viđ Sund óskar landsmönnum öllum til hamingju međ 100 ára kosningaafmćli kvenna. Jafnframt vonum viđ ađ jafnréttiđ hér á landi verđi allra og nái til allra ţátta ţjóđlífsins. Fögnum ţví deginum en látum ekki hér stađar numiđ ţví margt er ógert í ţessum málum.

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807310 Faxafen 10| msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 19.06.2015