Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

Virðing - Jafnrétti - Ábyrgð - Heiðarleiki


ORÐAGALDUR -Dæmi um snilli meistara orðsins  
[skoða]             

INNRITUN                     


Skilaboðaskjóðan

Stoðtímar í stærðfræði í febrúar
29. janúar 2015
Vekjum athygli á stoðtímum í stærðfræði fyrir nemendur í 1. bekk þar sem nýr almanaksmánuður, febrúar,  er að hefjast eftir helgi.   Greitt fyrir hvern almanaksmánuð í senn 1000 kr. Líka hægt að kaupa staka tíma kr. 500 fyrir næsta mánudag.  Kennsla fer fram á mánudögum í stofu 18 frá kl. 14:50-17:00, eftir því sem hentar hverjum....
Meira >>>

Jafnréttisdagur 28. janúar 2015
28. janúar 2015
Góðir gestir sóttu skólann heim í dag og fræddu okkur um fjölmargt sem er að gerast í jafnréttismálum. Nemendur sýndu jafnréttismálum áhuga og var góð þátttaka í málstofunum. Skólinn þakkar gestunum kærlega fyrir erindi og umræðufundi. Í hléi á milli málstofa flutti Sædís Ýr Jónasdóttir ræðu um femínisma, kvennabaráttu og jafnrétti og kallaðist ræða...
Meira >>>

Skrifstofa lokuð
28. janúar 2015
Skrifstofa skólans í Faxafeni verður lokuð frá 10:30-12:30 vegna fundar.

Þrísteinn kl. 10:25
28. janúar 2015
Sædís Ýr Jónasdóttir 2. G flytur ræðu í tilefni jafnréttisdagsins. Kynnir verður Árni Freyr Hallgrímsson 4. G, ritari SMS.

Jafnréttisdagur MS 28. janúar 2015
26. janúar 2015
Tilboð til bekkja um fræðsluerindi og umræður kl. 9:45 og 10.30.ATHUGIÐ: Kennsla fellur ekki niður og hver bekkur verður að fá samþykki kennara. Hver bekkur hefur kost á að velja eitt atriði og eitt til vara í samráði við kennara. Fyrstur velur, fyrstur fær. Kennari sendir tölvupóst til konrektors, sigurrose@msund.is.      ...
Meira >>>

Skiptiborð lokað
22. janúar 2015
Vegna skjalavinnu og fundar verður skiptiborð skólans lokað í dag til kl.12:00.  Við bendum fólki á tölvupóstfang skólans msund@msund.is.

Heimanám
20. janúar 2015
Skólinn mun bjóða nemendum aðstöðu til heimanáms tvisvar í viku í stofum 23 og 25,  mánudaga og fimmtudaga frá kl. 14:40-18:00. Þetta fyrirkomulag hefst fimmtudaginn 22. janúar.

Námstækninámskeið
16. janúar 2015
Námstækninámskeið fyrir nemendur verður haldið  fimmtudaginn 22. janúar í fundargati  kl. 11.15 hjá námsráðgjöfum þriðju hæð í Gnoðarvogi.

 

Eldri fréttir


    


Viðbragðsáætlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfræðabraut
Náttúrufræðabraut

Könnunin

Hvenær heldur þú að uppsteypu á nýbyggingu verði lokið?
Janúar 2015
Mars 2015
Maí 2015
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807310 Faxafen 10| msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 15.12.2014