Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Varnir gegn brotthvarfi. Hvers ábyrgđ?
25. október 2016
...
Meira >>>

Ađalfundur foreldraráđs
20. október 2016
Ađalfundur Foreldraráđs MS verđur haldinn í Bjarmalandi (ţađ er salurinn rétt innan viđ eldri inngang skólans) miđvikudaginn 26. október kl. 20:00-21:45. Dagskrá fundarins: 1. Almenn ađalfundarstörf (sjá nánar í fundarbođi sem var sent öllum foreldrum). 2. Kvíđi og samfélagsmiđlar, Anna Steinsen markţjálfi og ráđgjafi verđur međ erindi til foreldra. 3....
Meira >>>

Stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna
19. október 2016
Tveir nemendur í 4. X komust áfram í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna.  Ţetta eru ţeir Baldur Ţór Haraldsson og Orri Steinn Guđfinnsson.  Viđ óskum ţeim til hamingju međ árangurinn.

Valdagurinn 17. október
12. október 2016
Nemendur á fyrsta námsári ţurfa ađ velja námslínu innan sinnar brautar.  Nemendur á félagsfrćđabraut hafa val um hagfrćđi-stćrđfrćđilínu eđa félagsfrćđi-sögulínu en nemendur á náttúrufrćđibraut velja á milli eđlisfrćđi-stćrđfrćđilínu eđa líffrćđi-efnafrćđilínu.  Allir fyrstaárs nemendur hafa fengiđ sendan póst međ valeyđublađi og upplýsingar...
Meira >>>

Matsdagar í nýju kerfi
12. október 2016
Nú standa yfir matsdagar hjá nemendum á fyrsta og öđru námsári, ţađ er ađ segja frá 12. - 14.október. Matsdagar tilheyra nýju námskerfi í MS.  Skólaárinu er skipt upp í ţrjár annir sem eru kenndar viđ haust, vetur og vor.  Á hverri önn eru 10 matsdagar og fellur ţá niđur hefđbundin kennsla en dagarnir eru nýttir til ađ meta vinnu nemenda,...
Meira >>>

Umsjónarfundur 6. október fyrir nemendur á 1. og 2. námsári
4. október 2016
Nćsta fimmtudag 6. október kl. 12:30-13:10 munu umsjónarkennarar hitta umsjónarnemendur sína á 1. og 2. námsári.   Á fundi nemenda á fyrsta námsári verđur fjallađ um val ţeirra á námslínu en valdagurinn er 17. október.   Á fundi  nemenda á 2. námsári verđur fjallađ um uppbyggingu námsins á viđkomandi námslínu og hvađa áfanga...
Meira >>>

Prentun, Office pakki og einkadrif
29. september 2016
Ágćti nemandi Til ţess ađ komast í prentun í MS, Office pakkann og einkadrifiđ ţitt ţarft ţú ađ lesa tölvupóst frá Agnari Guđmundssyni kerfisstjóra tölvumála ţann 15. september 2016. Ţar eru nákvćmar leiđbeiningar til ţín. Gangi ţér vel.  

Frćđslufundur um Námsnetiđ
26. september 2016
Frćđslufundur fyrir nemendur um Námsnetiđ verđur haldinn fimmtudaginn 29. september kl. 12:30-13:10 í Bjarmalandi.  Forráđamenn eru velkomnir á fundinn.  Jóhann G. Thorarensen  verkefnisstjóri sér um frćđsluna.  

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.05.2016