Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN                   


Skilabođaskjóđan

Miđannarmat vorannar
27. mars 2017
Miđannarmat vorannar fyrir 1. og 2. námsár mun birtast nemendum á einkunnablađi 31. mars 2017.  Miđannarmatiđ er stöđumat í hverri námsgrein og byggir á raunmćtingu, virkni, verkefnum, samrćđum og prófum nemanda fyrstu 5 vikur vorannar. 

Valgreinaval fyrir skólaáriđ 2017-2018
20. mars 2017
Valgreinaval fyrir skólaáriđ 2017-2018 fer fram á Námsnetinu 11.-22. mars 2017.
Nemendur í ţriđja bekk í eldra kerfi skulu velja tvćr valgreinar fyrir nćsta skólaár og tvćr til vara. Valgreinalýsingar ađ finna á Námsneti og einnig hér 

Forvarnir í MS - foreldrakvöld í kvöld kl. 19.30
14. mars 2017
Skólinn býđur nú upp á sérstakt foreldrakvöld ţar sem bođiđ er upp á kynningu á forvarnastefnu skólans, fyrirlestur um ađkallandi málefni (kannabis) og ađ auki bođiđ upp á umrćđuhópa međ frćđurum Hins hússins sem hafa mjög góđa innsýn í heim nemenda og hvađ er efst á baugi á líđandi stundu, ţetta eru úrvals einstaklingar og hćgt ađ rćđa viđ ţau opinskátt....
Meira >>>

Opiđ hús 13.3.17
13. mars 2017

Árshátíđarvikan 22.- 24.febrúar
21. febrúar 2017
22. og 23. febrúar verđa óhefđbundnir skóladagar en skyldumćting báđa dagana. 22. febrúar verđur ţemadagur sem nemendafélagiđ skipuleggur.  Nemendur skrá sig í hinar ýmsu smiđjur á ţátttökulista sem hanga á upplýsingatöflu fyrir framan Bjarmaland.
Ţađ verđa tvćr lotur: sú fyrri kl. 09:45-11:30 og sú seinni  kl. 12:30-14:00. 23. febrúar...
Meira >>>

Lokun skrifstofu
21. febrúar 2017
Skrifstofa skólans verđur lokuđ frá og međ 22. febrúar til og međ 24. febrúar vegna starfsmannaferđar. 

Námsmatssýning vetrarönn 2016-2017
15. febrúar 2017
Vetrarönn í nýju kerfi er nú ađ ljúka.  Opnađ verđur fyrir einkunnablöđ vetrarannar í INNU miđvikudaginn 15. febrúar kl. 20:00. Námsmatssýning verđur fimmtudaginn 16. febrúar kl. 12:30-13:10.
Hér ađ neđan má sjá stađsetningu námsgreina. Danska stofa 15 Eđlisfrćđi stofa 41 Efnafrćđi stofa 2 Enska stofa 31 Fatahönnun stofa...
Meira >>>

Matsdagar 13.-17. febrúar
10. febrúar 2017
Vetrarönn hjá nemendum í nýju kerfi lýkur í nćstu viku, 13.-.17. febrúar.  Ţá eru matsdagar og fellur venjuleg kennsla niđur en einhverjir nemendur eiga ađ mćta í skólann vegna Njáluferđar eđa sjúkraprófa og sérstakra verkefna. Hér má sjá skipulag matsdaga:  

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.03.2017