Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Árshátíđ, vetrarfrí og matsdagur
10. febrúar 2016
Fimmtudaginn 11. febrúar fellur niđur kennsla eftir hádegi vegna árshátíđar. 
Föstudaginn 12. febrúar og mánudaginn 15. febrúar er skólanum lokađ vegna vetrarfrís. 
Ţriđjudagurinn 16. febrúar er matsdagur og fellur ţá niđur hefđbundin kennsla en einhverjir nemendur verđa kallađir inn til próftöku í sjúkrapróf.  Skrifstofan verđur...
Meira >>>

Frá Jafnréttisdegi
8. febrúar 2016
...
Meira >>>

Breyttur skilatími á kjörsviđsverkefni
5. febrúar 2016
Skiladagur lokauppkasts kjörsviđsverkefnis í fjórđa bekk er nú 18. febrúar 2016. Sjá nánar allt um kjörsviđsverkefniđ hér

Stuđningstímar í íslensku
5. febrúar 2016
Nemendur í fyrsta bekk eiga ţess kost ađ sćkja stuđningstíma í íslensku á eftirfarandi tímum:   Vikudagar Tími Mánudagar 14.00-14.40 Mánudagar 14.50-14.30 Ţriđjudagar 13.15-13.55 Föstudagar 14.40-15.30   Nemendur...
Meira >>>

Jöfnunarstyrkur
5. febrúar 2016
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2016 er til 15. febrúar nćstkomandi.  Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svćđi í heimabankanum sínum og/eđa INNU. Sćkir ţú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu ţér reglur um námsstyrki og leiđbeiningar um skráningu á www.lin.is
Lánasjóđur...

Meira >>>

Nafnasamkeppni mötuneytis
1. febrúar 2016
Í síđustu viku stóđ matsalan í MS fyrir samkeppni um nafn á mötuneytinu.  Í vinning var matarkort. Notendur matsölunnar, bćđi nemendur og starfsmenn skólans, máttu setja inn tillögu ađ nafni í ţartilgerđan kassa.  Um helgina voru miđarnir skođađir og ţađ nafn sem kom oftast upp var Kattholt (gamla nafniđ) en 15 miđar voru međ ţví nafni af...
Meira >>>

Jafnréttisdagur MS 4. febrúar 2016
27. janúar 2016
Sameiginleg dagskrá í Hálogalandi hefst kl.10:30.   Tónlistaratriđi: Reykjavíkurdćtur, Erna Hörn 3I og Erlín 1E Free the Nipple: Adda Ţóreyjardóttir Panelumrćđur: Er ţörf fyrir femínistafélög í framhaldsskólum? Fulltrúar úr MS, Versló, Kvennó og MH Stjórnandi: Kristín Lilja Sigurđardóttir 3I   Ađ auki verđa...
Meira >>>

Dagur međ Ljóđstaf Jóns úr Vör
25. janúar 2016
Dagur Hjartarson íslenskukennari hjá MS vann til verđlauna í ljóđasamkeppni á dögunum og hlaut Ljóđstaf Jóns úr Vör fyrir ţetta skemmtilega ljóđ hér ađ neđan. Haust­lćgđ  haust­lćgđin kem­ur ađ nóttu
og merk­ir tréđ í garđinum okk­ar međ svört­um plast­poka
eins og til ađ rata aft­ur  og hún rat­ar...
Meira >>>

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 03.02.2016