Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN                     


Skilabođaskjóđan

Bókalisti fyrir 2014-2015
28. júní 2014
Bókalisti skólaársins 2014-2015 er kominn hér á vefinn. Listinn er birtur međ fyrirvara um breytingar sem kunna ađ verđa á honum. [skođa bókalista]

Myndir frá brautskráningu stúdenta 2014
7. júní 2014
Myndir frá brautskráningu stúdenta sem fór fram í Háskólabíói laugardaginn 31. maí eru vistađar á veraldarvefnum (picassaweb.google.com) í upplausn sem hentar til útprentunar í allt ađ A4 stćrđ. Myndirnar er hćgt ađ nálgast međ ţví ađ smella á hlekkina hér ađ...
Meira >>>

Brautskráning stúdenta
28. maí 2014
Brautskráning stúdenta og skólaslit verđa frá Háskólabíói laugardaginn 31. maí. Athöfnin hefst klukkan 10:30 stundvíslega. Strax ađ lokinni athöfn verđur myndataka af nýstúdentum á tröppunum framan viđ ađalbyggingu Háskóla Íslands. Ljósmyndari á vegum skólans mun taka myndir af athöfninni og ţá einnig ţegar nemendur taka á móti prófskírteinum sínum....
Meira >>>

Skrifstofa skólans er flutt
26. maí 2014
Afgreiđsla skrifstofu er flutt í Faxafen 10 vegna byggingaframkvćmda viđ skólann. Ţar eru einnig skrifstofur, konrektors, kennslustjóra og fjármálastjóra. Síminn á skrifstofu skólans er 5807310, Beinn sími á skrifstofu konrektors er 5807319, sími hjá kennslustjóra er 5807325, sími á skrifstofu fjármálastjóra 5807320.

Einkunnir og stúdentsefni
23. maí 2014
Vćntanlegir útskriftarnemar eru minntir á útskriftarćfingu í Hálogalandi ađ lokinni prófsýningu 27. maí klukkan 15:30. Vakin er athygli á ţví ađ skrifstofa skólans mun hafa samband viđ 4. árs nemendur komi til ţess ađ ţeir uppfylli ekki lágmarksskilyrđi til útskriftar. Ţetta verđur gert um leiđ og ljóst hver stađan er.

Ađgangur ađ Innu
13. maí 2014
Lokađ verđur fyrir ađgang nemenda ađ Innu, upplýsingakerfi framhaldsskólanna, frá 9. – 26. maí en einkunnir verđa birtar í Innu ţann 26. maí kl. 20:00.

Prófatíminn
8. maí 2014
Vorannarpróf hófust ţann 6. maí, en síđasti almenni prófdagur er fimmtudagur 22. maí. Á prófatíma fellur kennsla niđur og skólinn er allur skipulagđur fyrir prófahald. Prófin eru haldin í Hálogalandi, Jarđsteini og Loftsteini. Einn dag ţann 19. maí verđa prófin einnig í Fensölum. Ađstađa til ađ lesa fyrir próf er á bókasafni skólans frá 8:00-16:00,...
Meira >>>

MS-ingar fengu sérstök verđlaun í Fyrirtćkjasmiđju Ungra frumkvöđla fyrir bolina Reykjavík xroses. Nemendurnir sem fengu verđlaunin eru Sturla Sćr Erlendsson 3. H, Knútur Magnús Björnsson 3. G og Arnar Leó Ágústsson 3. G. Sjá nánar http://ungirfrumkvodlar
24. apríl 2014

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Hvenćr heldur ţú ađ uppsteypu á nýbyggingu verđi lokiđ?
Janúar 2015
Mars 2015
Maí 2015
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807310 Faxafen 10| msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 28.06.2014