Ritgerðasmíð og heimildanotkun - gagnlegar upplýsingar

Í Menntaskólanum við Sund er notast við APA-heimildaskráningarkerfið

Við notkun heimilda er mikilvægt að átta sig á áreiðanleika þeirra. Á þetta sérstaklega við um heimildir af netinu.

Menntaskólinn við Sund notar Turnitin sem er forrit sem á að koma í veg fyrir ritstuld. Hér fáið þið nánari upplýsingar um Turnitin.

Á heimasíðu Ritvers Háskóla Íslands má finna gagnlegar og aðgengilegar upplýsingar varðandi ritgerðasmíð og heimildanotkun. Athugið að efnið á síðunni getur nýst framhaldsskólanemum afar vel þrátt fyrir að um heimasíðu háskóla sé að ræða. 

Á síðunni má til dæmis finna eftirfarandi:

 

Menntaskólinn við Sund hefur sett reglur er varða heiðarleika í námi sem nálgast má hér.