Kennslumat

Á hverri önn er framkvæmt kennslumat í samræmi við VKL-405 Kennslukönnun. Kennslumatið veitir kennurum endurgjöf á störf sín og gefur nemendum tækifæri til að láta  
ljós afstöðu sína til kennslu í einstaka áföngum í skólanum.

Tilgangur matsins er að kanna hvernig til hafi tekist með kennslu með það að markmiði að bæta það sem betur mætti fara. Kennslumatið er framkvæmt í gegnum kannanakerfi INNU. Niðurstöður kennslumats eru kynntar kennurum og rektor að kennslumati loknu og eftir því sem við á ræddar í starfsmannasamtölum sem fara fram samhliða. Einnig eru niðurstöður skólans í heild kynntar fyrir gæðaráði, fagstjórum og starfsfólki.

Hér má nálgast niðurstöður kennslumats: