Dagur íslenskrar náttúru

Gerist 16.09.2017

Dagur íslenskrar náttúru er að venju þann 16. september og verður hann haldinn hátíðlegur í 7. sinn í ár.