Tölvuumsjón veitir aðstoð varðandi tölvubúnað og þeim grunnhugbúnaði sem er í skólanum (Office 365,  netþjón) og því sem honum fylgir.

Mælt er með notkun Microsoft Edge til að fara á netið.

Safari vafrinn sem fylgir Apple vélum, til dæmis MacBook, reynist almenn illa.

Aðsetur: Undraland, innst í Jarðsteini (Sjá mynd)

Netfang tölvuumsjónar: tolvuumsjon (hjá) msund.is 

Starfsmenn tölvuumsjónar:

  • Jóhann G. Thorarensen, umsjónarmaður tölvumála
  • Agnar Guðmundsson, kerfisstjóri.

Skrifstofa skólans og konrektor sjá um aðstoð við Innu 

Þráðlaust net skólans er: Msund-Nemendur, ekkert lykilorð 

Aðgangur að Office 365 og tölvum skólans

Aðgangur að Office 365 er líka aðgangurinn í tölvur skólans.

Athugið að til að setja upp Office pakkann sem í boði er hjá skólanum er smellt á Office 365 á heimasíðu skólans. Þegar inn er komið er smellt á install office. Öpp í App Store eða Microsoft Store eru ekki tengd leyfinu frá skólanum.

Þessar upplýsingar voru sendar af Agnari Guðmundssyni kerfisstjóra 18. ágúst 2022. Athugið að eldri nemar fengu líka ný lykilorð. Þeir sem voru teknir inn í skólann eftir þennan tíma þurfa að hafa samband við tölvuumsjón

TIl að breyta lykilorðinu sínu í Office 365 smellið hér:

Tölvur í skólanum

  • Gul svæði í Jarðsteini, Loftsteini, Langholti, og Aðalsteini. 

Nemendaprentarar: 

  • Aðalstein, annarri hæð (AÐA20)

Ekki er gerð krafa á að nemendur komi með fartölvur í skólann en það er æskilegt þar sem mikið er um vinnu á tölvutæku formi, vinnubækur á netinu og rafræn próf. 

Skólinn er rekinn á PC hugbúnaði og er því almennt þægilegri fyrir þannig tölvur. Nemendur og starfsfólk með Apple búnað þarf því að vera undir það búið að þær vélar geti þurft sérmeðferð í einhverjum tilvikum.

Ahugið! 

Starfsmenn og nemendur skólans eru hvattir til þess  virða lög um höfundarétt og reglur um fjölföldun á efni. 

   Öryggi á netinu

 

   

 

 






Síðast uppfært: 16.02.2023