Prentun og fjölföldun efnis fyrir nemendur

Prentun

Nemendur skólans fá úthlutað 250 bls. prentkvóta við upphaf skólaárs. Ef þeir klára prentkvóta sinn geta þeir keypt "áfyllingu" á skrifstofu skólans gegn vægu gjaldi. Nemendaprentarar eru í tölvustofu 3 og á annarri hæð nýbyggingar. Nemendur geta bæði prentað, ljósritað og skannað í þeim tækjum.

Prentþjónusta er á skrifstofu skólans (sjá gjaldskrá) en þar er hægt að fá prentað í lit og á A3 blöð.

Ahugið!

Starfsmenn og nemendur skólans eru hvattir til þess að virða lög um höfundarétt og reglur um fjölföldun á efni.

Síðast uppfært: 15.08.2018