Skóladagatal veturinn 2018-2019

Skóladagatal Menntaskólans við Sund inniheldur upplýsingar um upphaf og endi skólaársins. Skóladagatalið endurspeglar skipulag skólastarfsins og er sett í samræmi við ákvæði reglugerðar um starfstíma framhaldsskóla, nr. 260/2017. Einnig er þar að finna upplýsingar um upphaf kennslu, tímasetningu umsjónardaga og skiptingu  í kennslu- og matsdaga.  Upplýsingar um tímasetningar helstu atburða í skólalífinu, svo sem funda, viðburða á vegum nemendafélagsins og annað  þess háttar verður hægt að finna á upphafssíðu heimasíðu skólans undir liðnum FRAMUNDAN.

Skóladagatal 2018-2019

Dagatal 2018-2019.pdf

Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal sem pdf skrár:

Dagatal 2017-2018 eldra.pdf

Dagatal 2017-2018 nýtt.pdf

Skóladagatal bæði kerfi sem excel skrá: 

Dagatal 2017-2018 bæði kerfi.xlsx

Síðast uppfært: 14.03.2018