Gjaldskrá Menntaskólans við Sund 2017-2018

Innritunargjöld

Með því að greiða innritunargjöld staðfesta nemendur skólavist sína. Nemendur sem ekki greiða innritunargjöld fyrir upphaf skólaárs geta átt það á hættu að verða teknir af skrá skólans. Innritunargjöldin skiptast eftirfarandi:

1. Innritunargjald fyrir skólaárið er kr. 12.000. Innritunargjald er lögbundið og óafturkræft

2. Almennt efnis-, pappírs og tölvugjald kr. 15.000

3. Nemendafélagsgjald, SMS, (valfrjálst) kr. 9.000

Samtals kr. 36.000

Kjósi nemandi að vera utan Skólafélags Menntaskólans við Sund (SMS) þarf að senda tölvupóst til fjármálastjóra (svaval@msund.is) fyrir 30.6.2017. Viðskiptabanki skólans er Landsbanki Íslands, útibú 0111.

Sérþjónusta

1. Brautarskipti/línuskipti kr. 10.000

2. Matsgjald kr. 10.000

3. Gjald vegna afrita af skjölum svo sem skírteini og námsferli kr. 1.000

4. Viðbótarprentkvóti kr. 10 fyrir hvert blað (lágmarkseining, 50 blöð)

5. Prentþjónusta kr. 50/A4 blað og kr. 100/A3 blað

6. Gjald vegna valfrjálsra námsferða: Nemendur greiða raunkostnað af ferðinni.

Efnisgjöld í einstökum áföngum

Áfangi
Efnisgjald
Það sem greitt er fyrir
Fatahönnun og fatasaumur, efnisgjald í valgrein

5.500

Prufu- og fataefni í eina flík. Pappír í skissubók, grunnlitir í tvinna, sníða-pappír, tímarit o.fl. Ekki sérhæfð efni.
Glæparannsóknir í anda CSI, efnisgjald í valgrein

3.500

Námshefti, rannsóknarvörur, hlífðarfatnaður o.fl.
Myndlistarval, efnisgjald í valgrein

6.500

Mest allt efni, s.s. pappír, litir, málning, blýantar. Ekki sérhæfðir hlutir.
Leirmótun og þvívíð verk, efnisgjald í valgrein

6.500

Mest allt efni, s.s. leir, glerungur og gifs. Ekki sérhæfðir hlutir
Lýðræðisvitund og siðferði, skyldufag á 1. ári

2.000

Námsbók á netinu.

Síðast uppfært: 17.11.2017
Undirsíður:
Endurgreiðsla gjalda