Markmið Menntaskólans við Sund er að tryggja öllum nem­endum og starfs­mönnum skólans öruggt og heilsu­sam­legt vinnu­um­hverfi. Mik­il­vægur liður í því að bæta þjón­ustu skólans við nem­endur er að fá upp­lýs­ingar um það sem betur má fara og eins það sem þykir vel gert. 

Hér fyrir neðan er hægt að senda tilkynningu, ábend­ingu, kvörtun eða hrós með raf­rænum hætti.

🔗 TILKYNNING UM EINELTI, ÁREITNI EÐA OFBELDI

🔗 ÁBENDING, KVÖRTUN EÐA HRÓS

🔗ATVIKASKRÁNING

🔗JAFNLAUNAKERFI - FORM FYRIR ÁBENDINGAR OG KVARTANIR

Síðast uppfært: 01.02.2023