Markmið Menntaskólans við Sund er að tryggja öllum nemendum og starfsmönnum skólans öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi. Mikilvægur liður í því að bæta þjónustu skólans við nemendur er að fá upplýsingar um það sem betur má fara og eins það sem þykir vel gert.
Hér fyrir neðan er hægt að senda tilkynningu, ábendingu, kvörtun eða hrós með rafrænum hætti.
Síðast uppfært: 01.02.2023
Undirsíður:
EKKO stefna og verkferlar