Rektorar skólans frá upphafi

Fyrsta árið (1969-1970) var skólinn eins konar útibú frá MR og var rektor MR, Einari Magnússyni, falin yfirumsjón með nýja afkvæminu. Árið eftir var Björn Bjarnason skipaður fyrsti rektor Menntaskólans við Tjörnina sem árið 1977 fékk nafnið Menntaskólinn við Sund.

Rektorar skólans í tímaröð

Eftirtaldir hafa verið skipaðir rektorar skólans frá upphafi:

Björn Bjarnason 1970-1987

Sigurður Ragnarsson 1987-1996

Eiríkur Guðmundsson 1996-2001

Már Vilhjálmsson 2001 -

Síðast uppfært: 04.09.2018